Bjarts sýn #1: Djöflahryggur du Tacul
Bjartur Týr Ólafsson, leiðsögumaður og fjallageit með meiru, hefur á síðustu árum skapað sér afskaplega gott nafn í útivi [...]
Heimildarmynd um Laugavegshlaupið 2024
Garpur Elísabetarson framleiddi nýlega skemmtilega heimildarmynd um Laugavegshlaupið í ár. Í myndinni fylgir hann tveimu [...]
Túrbó Kayak Festival 2024
Auður Elín Björnsdóttir sýnir snilli sína í fljótinu en hún náði 1. sæti í spretti og 2. sæti í „slalom”. Töluverður up [...]
Laugardagur í helvíti
Björn Þór Guðmundsson starfar sem verkefnastjóri fjármögnunar og viðskiptaþróunar hjá GEORG, sem sérhæfir sig í rannsókn [...]
Með költ-leiðtoga kuldans
Stígur Stefánsson er kuldaskræfa í bata, að eigin sögn. Eftir að hafa farið á námskeiðið „Hættu að væla og komdu að kæla“ [...]
Örn og Arna á Erni – Úti nr1
Örninn, sem líka gengur undir nafninu Tröllkarlinn, er glæsilegasti tindurinn sé horft til fjalla úr Grundarfirði. Hann e [...]
Líkamsrækt á tímum kóróna
Eins og við höfum alltaf sagt hér á Úti er stærsti líkamsræktarsalurinn auðvitað úti. Nú þegar covid óværan herjar á mann [...]
Fjallabyggð – alvöru skíðabær
Kristján Hauksson, formaður Skíðafélags Ólafsfjarðar, á góðri stundu. Skíðaganga hefur slegið í gegn á Íslandi á síðust [...]
Stormur á Grossglockner
Allt var kalt. Það virtist vera að bæta í vindinn og það hrikti og brast og brakaði í öllum útveggjum. Studlhutte var umv [...]
Draumafjallið Matterhorn
„Matterhorn er þannig áskorun að fjallið tekur sér bólfestu í huga manns og situr þar sem fastast frá því hugmyndin að u [...]
Unnar hreystihvíslari
Til þess að vel þjálfaðir íþróttamenn nái auknum árangri þarf að finna veikleika þeirra og þjálfa þá. Þeir sem eru að byr [...]
Yfir fannhvíta jörð á fjórum jafnfljótum
Hundar eru frábærir æfingafélagar. Þeir kvarta aldrei, hætta ekki við æfingu á síðustu stundu og eru eiginlega alltaf til [...]
Á fjallahjólum í Nepal
Sprækur 15 manna hópur íslenskra fjallahjólara ferðaðist síðastliðið haust til hins forboðna konungsríkis Mustang sem nún [...]
Blæðingar á hlaupum
Alexía Björg Jóhannesdóttir skrifar Það er eiginlega alveg klikkað hvað blæðingar eru enn mikið tabú. Þegar ég var að æfa [...]
Með huldufólki um eyðivíkur
Ferðafélag barnanna fór í fyrsta skiptið á Víknaslóðir í sumar. Það voru 15 hörkudugleg börn á aldrinum 7-14 ára sem ge [...]
Þrjár frábærar göngubækur
Íslensk fjöll - gönguleiðir á 151 tind „Hér er ljósmynd af hverju fjalli ásamt ítarlegri leiðarlýsingu og korti með göng [...]
Glæsifjallið með skrítna nafnið
Það eru ekki margir sem gengið hafa á Sauðhamarstind við austurjaðar Vatnajökuls í Lónsöræfum. Helsta ástæðan er sú að þe [...]
Brautarmet í Þórsmerkurhlaupinu
Guðni Páll setti brautarmet um helgina. Brautarmet voru slegin í bæði karla og kvennaflokki í Þórsmerkurhlaupinu Volcan [...]
Ermarsundið synt á 15 tímum
Markmið sundhópsins Marglyttanna var einfalt - á blaði. Synda boðsund yfir Ermarsundið til þess að vekja athygli á plastm [...]
Origamí, kajak og Hvítá
Feðgarnir John og Bryan í origamí kajökunum. Hvíta í Borgarfirði er ekki mikið hasarfljót. Fátt er um flúðir. Fljótið l [...]
Póstleiðin á Austfjörðum
Einar Skúlason fór í spor landpósta fyrri alda og gekk 176 km langa póstleið frá Hornafirði til Borgarfjarðar eystri síðs [...]
Ísbirnir hjóla um Lakagíga
„Útsýnið var frábært til allra átta og er magnað að sjá eldgígaraðirnar teygja sig frá norðri til suðurs.“ Ferðahópurinn [...]
Helvítis fokking fokk!
Þarftu að auka sprengikraftinn á æfingu? Þá ættiru að íhuga að blóta meira! Nýleg rannsókn bendir til þess að hægt sé að [...]
Útivera ársins 2018
Ritstjórn Úti hefur valið Útiveru ársins 2018. Valið var ekki flókið!
Canicross – hvað er það?
Að hlaupa með hund getur verið góð skemmtun en vissir þú að það er viðurkennd íþrótt? Canicross er nátengt svokölluðu dra [...]