Bjarts sýn #1: Djöflahryggur du Tacul

Bjartur Týr Ólafsson, leiðsögumaður og fjallageit með meiru, hefur á síðustu árum skapað sér afskaplega gott nafn í útivistarsenu Íslands og víðar. Hann er 31 árs Eyjapeyi. Hann ver nú stærstum hluta ársins úti í Chamonix þar sem hann klífur hvern tindinn á fætur öðrum [...]

Leiðin upp íshrygginn

Á Öræfajökli má finna marga af hæstu tindum landsins sem raða sér mikilfenglega eftir börmum hans. Af þeim er Hvannadalshnúkur án efa þekktastur, ekki síst fyrir þá staðreynd að vera hæsti tindur Íslands (2.110 m). En þrátt fyrir að vera hæstur, eru ýmsir aðrir tindar [...]

Hrútfjallstindar – magnað vídeó

Félagarnir Siggi Bjarni, Benjamin Hardman og Þorsteinn Roy fóru í svakalegan leiðangur síðastliðið vor þar sem þeir toppuðu Hrútfjallstinda.  Siggi Bjarni tók saman lýsingu á ferðinni en einnig er hægt að sjá magnaðar myndir á Instagramsíðu hans Siggiworld og samanklipp [...]

Draumurinn um Ama Dablam

Markmið geta verið margvíslega og mismunandi, stór eða smá. Fyrir þremur árum fórum við hjónin í ævintýraferð til Nepal með Fjallafélagsbræðrunum Haraldi Erni og Örvari Þór Ólafssonum þar sem gengið var upp Khumbudalinn og í grunnbúðir Everest. Á þessum tíma var ég aktí [...]

Frábær fjallaskíðatindur

Birnudalstindur er með skemmtilegri tindum íslenskum, hvort sem ferðast er á tveimur jafnfljótum eða á fjallaskíðum. Hann telst ekki til hæstu tinda á Íslandi, tæpir 1400 metrar, en einstak útlit og magnað tindaumhverfi bæta upp hæðina. Fáir tindar á Íslandi bjóða upp á [...]

Örn og Arna á Erni – Úti nr1

Örninn, sem líka gengur undir nafninu Tröllkarlinn, er glæsilegasti tindurinn sé horft til fjalla úr Grundarfirði. Hann er líka sá flottasti sé horft á fjallgarðinn að sunnan. Hann er einn af þessum tindum sem ekki er gott að sjá í einni hendingu að hægt sé að komast á [...]

Fjallkonungur klæddur hvítri skikkju

Snæfell er hæsti tindur utan jökla á Íslandi og eitt helsta kennileiti Austurlands. Hér segir Tómas Guðbjartsson læknir og fjallageit frá helstu göngu- og fjallaskíðaleiðum á þennan magnaða tind en þennan Konung íslenskra fjalla hefur hann toppað margsinnis. Tómas Guðbj [...]

Stormur á Grossglockner

Allt var kalt. Það virtist vera að bæta í vindinn og það hrikti og brast og brakaði í öllum útveggjum. Studlhutte var umvafinn kulda sem þrýsti sér inn um allar rifur gamla fjallakofans. ískristallar fuku inn í gegnum panelinn eins og örfínn ryksalli. Þetta var í mars. [...]

Lofoten – Vestfirðir á sterum

Það er margt á Lofoten sem minnir á íslenska landsbyggð. Stundum er þetta eins og að vera á Vestfjörðum. Lofoten skaginn er einstakur sem göngu- og útivistarsvæði. Á flestum stöðum er landslagið engu líkt. Þverhnípt björgin rísa beint uppúr hafdjúpinu. Tindaraðirnar vir [...]