Hugarslakandi skálavarsla

Ég var spurð að því um daginn í útvarpsviðtali hvert hugur minn færi þegar álagið í vinnu minni yrði of mikið. „Upp á hálendi eða eitthvert upp á fjöll“ svaraði ég án þess að hika – enda dagsatt.  Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar Mörg okkar hljóta að hafa upplifað hve [...]

168 dagar í Suður-Ameríku

Vegna hvers ákváðum við að kýla á það? Sex mánaða ferð um Mið- og Suður-Ameríku er dálítill pakki. Svona ferð er ekki hrist framúr erminni. Hún er uppbrot á lífinu. Brotthvarf frá venjunum. Staðið er uppúr sófa. Ætli hið frábæra orð „wanderlust“ nái ekki ágætlega að ski [...]

Flogið af Eyjafjallajökli

Það verður að segjast eins og er þeir félagarnir í fjallateyminu sem halda úti vefnum climbing.is gera svifflugið mjög aðlaðandi. Við höfðum ákveðið að þetta væri sport sem þyrfti að bíða með þar til maður væri í hárri elli og saddur lífdaga. Hér eru þeir að svífa niður [...]

Hver er þessi Wim Hof eiginlega?

Líklegt er að þú hafir heyrt Wim Hof nefndan á nafn í tengslum við námskeiðið “Hættu að væla og komdu að kæla”. En hver er maðurinn? Wim Hof, stundum kallaður ísmaðurinn, er hollenskur jaðaríþróttakappi sem þekktastur er fyrir ótrúlegt þol sitt fyrir kulda. Hann hefur k [...]

2019-03-16T00:26:09+00:00By |Mannlíf|

Sigruðu Mont Blanc með pabba sínum

Það var fagurt föruneyti þriggja systra, Arndís, Katrín og Stefanía, sem gerðu sér lítið fyrir og toppuðu Mont Blanc í byrjun sumars á síðasta ári. Mont Blanc er 4.807 m. hátt sem gerir það að einu hæsta fjalli Alpanna og því allra hæsta í Evrópu, vestur af rússnesku Ká [...]