About Guðmundur Steingrímsson

This author has not yet filled in any details.
So far Guðmundur Steingrímsson has created 94 blog entries.

Rafmögnuð upplifun

„Það er eins og maður sé að sigra þyngdaraflið.“  Sextán ára stelpa þýtur upp brattan, torfæran slóða þráðbeint á topp Æsustaðafells í Mosfellsbæ. Hún hjólar. Hún þarf að hafa smá fyrir þessu. Ekki of mikið samt. Þetta er aðallega spurning um að halda jafnvægi, stoppa e [...]

Draumurinn um Ama Dablam

Markmið geta verið margvíslega og mismunandi, stór eða smá. Fyrir þremur árum fórum við hjónin í ævintýraferð til Nepal með Fjallafélagsbræðrunum Haraldi Erni og Örvari Þór Ólafssonum þar sem gengið var upp Khumbudalinn og í grunnbúðir Everest. Á þessum tíma var ég aktí [...]

Að synda Ermarsundið – Úti 4

Á þessari mynd gefur að líta Halldóru Gyðu Matthíasdóttur á góðu skriði ca miðja vegu milli Englands og Frakklands, en hún er ein af Marglyttunum, sem er hópur kvenna sem var sérstaklega stofnaður til að takast á við hið stóra markmið sundfólks: Að synda yfir Ermarsundi [...]

Frábær fjallaskíðatindur

Birnudalstindur er með skemmtilegri tindum íslenskum, hvort sem ferðast er á tveimur jafnfljótum eða á fjallaskíðum. Hann telst ekki til hæstu tinda á Íslandi, tæpir 1400 metrar, en einstak útlit og magnað tindaumhverfi bæta upp hæðina. Fáir tindar á Íslandi bjóða upp á [...]

Hugarslakandi skálavarsla

Ég var spurð að því um daginn í útvarpsviðtali hvert hugur minn færi þegar álagið í vinnu minni yrði of mikið. „Upp á hálendi eða eitthvert upp á fjöll“ svaraði ég án þess að hika – enda dagsatt.  Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar Mörg okkar hljóta að hafa upplifað hve [...]

Fjórtán hjól í skúrinn!

Hjólaauglýsingar fylla núna fjölmiðla. Tilboðsverð út um allt. Allir út að hjóla. En á hvernig hjóli? Liðin er sú tíð að hjól var bara hjól. Hægur leikur er fyrir hjólaáhugafólk að fylla meðalstóra vöruskemmu af ólíkum týpum hjóla fyrir hin ýmsu tilefni. Í viðleitni okk [...]

Úti 2.sería í loftið – sýnishorn

Önnur sería af hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Úti er núna um það bil að fara í loftið. Í sex þáttum, á sunnudagskvöldum á RÚV frá og með morgundeginum 19.apríl, halda þau Brynhildur og Róbert með áhorfendur á vit ótrúlega spennandi ævintýra í íslenskri náttúru, og erlen [...]

Hjólað með úlfum

Kjartan Long var leiðsögumaður tveggja Bandaríkjamanna í fjallahjólaferð á hálendi Íslands sumarið 2017. Á milli þeirra tókst góður vinskapur sem leiddi til þess að það var ákveðið að hann færi með þeim í hjólaferð í gegnum óbyggðir Utah í Bandaríkjunum haustið 2019. Hé [...]

Líkamsrækt á tímum kóróna

Eins og við höfum alltaf sagt hér á Úti er stærsti líkamsræktarsalurinn auðvitað úti. Nú þegar covid óværan herjar á mannkyn koma þessi fornkveðnu sannindi sterk inn. Hina ýmsu líkamsrækt er hægt að stunda með góðu móti án þess að þurfa að nálgast annað fólk. Þetta eru [...]