
[ENGLISH BELOW]. Það er fátt sem gleður okkur jafn mikið og magnaðar ljósmyndir úr náttúru Íslands. Til að ýta undir slíka listsköpun verður í ár fyrsta ljósmyndakeppni Úti haldin í samstarfi með ÚTILÍFI og REYKJAVÍK FOTO. Þemað er einfaldlega „útivist á Íslandi“ í sinni víðustu merkingu. Í janúar 2025 verða svo sigurmyndirnar valdar og hljóta höfundar þeirra vegleg verðlaun ásamt því að verða hluti af ljósmyndasýningu Úti sem haldin verður í verslun Útilífs í Skeifunni fyrri hluta næsta árs.
VINNINGAR
Fyrsta sæti:
- 50.000 KR. INNEIGN HJÁ REYKJAVÍK FOTO
- 50.000 KR. INNEIGN HJÁ ÚTILÍFI
- Glaðningur frá Úti
- Myndin verður hluti af ljósmyndasýningu Úti sem haldin verður í verslun Útilífs í Skeifunni og birtist í fyrsta tölublaði Úti 2025
2-5. sæti:
- Glaðningur frá Úti
- Myndirnar verða hluti af ljósmyndasýningu Úti sem haldin verður í verslun Útilífs í Skeifunni og birtast í fyrsta tölublaði Úti 2025
Til að taka þátt þarf að:
- Fylgja @uti_timarit á Instagram
- Deila myndinni á Instagram
- “Tagga” @uti_timarit
- Nota myllumerkið #utimynd2024
Við hlökkum til að sjá myndirnar ykkar!
Reglur og skilmálar: Engin takmörk eru á fjölda mynda sem hver þátttakandi sendir inn. Samsettar myndir eða myndir framkallaðar með gervigreind eru ekki teknar með. Myndirnar þurfa að hafa verið teknar árið 2024 en síðasti dagur til að senda inn mynd er 31. desember, 2024. Úti áskilur sér rétt til að birta sigurmyndirnar á öllum sínum miðlum í tengslum við keppnina. Úti hefur ekki heimild til að áframselja notkunarrétt til þriðja aðila. Með því að taka þátt staðfestir þú að þú hafir ótakmarkaðan höfundarrétt á innsendu myndefni og að Úti hafi heimild til að nota efnið á sínum miðlum.

ÚTI PHOTOGRAPHY CONTEST
We’re happy to announce that Úti will be hosting it’s first photography contest this year. It will be done in collaboration with ÚTILÍF and REYKJAVÍK FOTO and the theme is simply “outdoor activities in Iceland”. We’ll select and announce the winners in January 2025 which will receive their prizes as well as being part of Úti photo exhibition that will be hosted in Útilíf’s outdoor store in Skeifan next year.
THE PRIZES
First place:
- 50.000 ISK credit in Reykjavík Foto
- 50.000 ISK credit in Útilíf
- Goody bag from Úti
- The photo will be part of the Úti photo exhibition and event that will be hosted in Útilíf’s outdoor store in Skeifan next year
2-5th place:
- Goody bag from Úti
- The photos will be part of the Úti photo exhibition and event that will be hosted in Útilíf’s outdoor store in Skeifan next year
To participate:
- Follow @uti_timarit on Instagram
- Share your photo/s on Instagram
- Tag @uti_timarit on your post
- Use the hashtag #utimynd2024
We look forward to seeing your photos!
Terms and conditions: There is no limit to the number of photos submitted by each participant. Composite or AI-generated images are not allowed. The photos must have been taken in 2024 and the last day to submit a photo is December 31st, 2024. Úti reserves the right to publish the winning photos on all its media in relation to the competition. Úti is not authorized to resell the rights of use to third parties. By participating, you confirm that you have unlimited copyright on the submitted photo/s and that Úti is authorized to use the photo/s on its media channels.