Túrbó Kayak Festival 2024
Auður Elín Björnsdóttir sýnir snilli sína í fljótinu en hún náði 1. sæti í spretti og 2. sæti í „slalom”. Töluverður uppgangur hefur verið í kajaksenunni á Íslandi síðustu ár og ekki síst fyrir tilstilli árlegu kajak-keppninnar Túrbó Kayak Festival sem Arctic Rafting [...]