Aldan okkar allra
Saga brimbrettasenunnar á Íslandi er ekki ýkja löng en hópur þeirra sem stunda þessa mögnuðu íþrótt hefur stækkað ört á síðustu árum. Í þessari stuttu grein lýsir Steinarr Lár Steinarsson því hvernig ævintýrið byrjaði, þeim hindrunum sem einkenndu það fyrstu árin og hv [...]