Heimildarmynd um Laugavegshlaupið 2024

Garpur Elísabetarson framleiddi nýlega skemmtilega heimildarmynd um Laugavegshlaupið í ár. Í myndinni fylgir hann tveimur fremstu keppendunum eftir, Þorsteini Roy Jóhannssyni og Andreu Kolbeinsdóttir, og tekur einnig viðtöl við fjöldann allan af utanvegahlaupunum og fæ [...]

Blæðingar á hlaupum

Alexía Björg Jóhannesdóttir skrifar Það er eiginlega alveg klikkað hvað blæðingar eru enn mikið tabú. Þegar ég var að æfa hlaup í fyrra og hitteðfyrra fyrir maraþon og Jökulsárhlaupið þá las ég allskonar hlaupablogg og fékk ráð frá fagmönnum og öðrum. Þar var farið í ge [...]

Brautarmet í Þórsmerkurhlaupinu

Guðni Páll setti brautarmet um helgina. Brautarmet voru slegin í bæði karla og kvennaflokki í Þórsmerkurhlaupinu Volcano Trail Run um helgina þrátt fyrir að aðstæður hefðu verið krefjandi á köflum. Guðni Páll Pálsson kom í mark á tímanum 01:05:01 og Astrid Olafsdottir [...]

Eldur og ís í 8. skipti

Hálendishlaupið Fire and Ice Ultra var ræst í dag í áttunda skipti. Þetta 250 km ofurhlaup á Norðausturlandi var fyrst hlaupið árið 2012.  Lagt var af stað frá Dreka í Dyngjufjöllum í Vatnajökulsþjóðgarði. Þátttakendur hlaupa með allt á bakinu og gista í tjöldum í sex n [...]

Kerruhlaup með Micralite FastFold

Í annríki dagsins getur reynst erfitt að finna tíma til þess að stunda líkamsrækt. Fyrir foreldra ungra barna getur það reynst enn erfiðara og eru margir þjakaðir samviskubiti yfir því hve litlum tíma þeir verja með börnunum sínum. Þá er gott að geta tekið þau með á æfi [...]