Heimildarmynd um Laugavegshlaupið 2024
Garpur Elísabetarson framleiddi nýlega skemmtilega heimildarmynd um Laugavegshlaupið í ár. Í myndinni fylgir hann tveimur fremstu keppendunum eftir, Þorsteini Roy Jóhannssyni og Andreu Kolbeinsdóttir, og tekur einnig viðtöl við fjöldann allan af utanvegahlaupunum og fæ [...]