Með költ-leiðtoga kuldans
Stígur Stefánsson er kuldaskræfa í bata, að eigin sögn. Eftir að hafa farið á námskeiðið „Hættu að væla og komdu að kæla“ hjá Andri Iceland hefur Stígur stundað Wim Hof aðferðina sem felst í öndunaræfingum, kuldaþjálfun og styrkingu hugarfars. Stíg má oft sjá í Nauthóls [...]