Að synda Ermarsundið – Úti 4
Á þessari mynd gefur að líta Halldóru Gyðu Matthíasdóttur á góðu skriði ca miðja vegu milli Englands og Frakklands, en hún er ein af Marglyttunum, sem er hópur kvenna sem var sérstaklega stofnaður til að takast á við hið stóra markmið sundfólks: Að synda yfir Ermarsundi [...]