Aldan okkar allra
Saga brimbrettasenunnar á Íslandi er ekki ýkja löng en hópur þeirra sem stunda þessa mögnuðu íþrótt hefur stækkað ört á [...]
Bjarts sýn #1: Djöflahryggur du Tacul
Bjartur Týr Ólafsson, leiðsögumaður og fjallageit með meiru, hefur á síðustu árum skapað sér afskaplega gott nafn í útiv [...]
Ljósmyndakeppni Úti 2024
[ENGLISH BELOW]. Það er fátt sem gleður okkur jafn mikið og magnaðar ljósmyndir úr náttúru Íslands. Til að ýta undir sl [...]
Nýr ritstjóri Úti
Þráinn Kolbeinsson, ljósmyndari og útivistarblaðamaður, hefur verið ráðinn nýr ritstjóri útivistartímaritsins Úti og vef [...]
Heimildarmynd um Laugavegshlaupið 2024
Garpur Elísabetarson framleiddi nýlega skemmtilega heimildarmynd um Laugavegshlaupið í ár. Í myndinni fylgir hann tveim [...]
Túrbó Kayak Festival 2024
Auður Elín Björnsdóttir sýnir snilli sína í fljótinu en hún náði 1. sæti í spretti og 2. sæti í „slalom”. Töluverður u [...]
Laugardagur í helvíti
Björn Þór Guðmundsson starfar sem verkefnastjóri fjármögnunar og viðskiptaþróunar hjá GEORG, sem sérhæfir sig í rannsók [...]
Öræfahlaupið 2024
Vaxandi vinsældir utanvegahlaupa hafa varla farið framhjá mörgum undanfarin misseri, bæði hér á Íslandi sem og víðar. Ei [...]
Leiðin upp íshrygginn
Á Öræfajökli má finna marga af hæstu tindum landsins sem raða sér mikilfenglega eftir börmum hans. Af þeim er Hvannadal [...]
Útilíf og Útihreyfingin í samstarf
Útivistarverslunin Útilíf og Útihreyfingin hafa skrifað undir samstarfssamning sín á milli sem miðar að því að að bæði f [...]
Besta form lífsins
Þegar ég var 17 ára gaf Lynn Woodyard mér gamla hlaupaskó af sér og lagði til að ég myndi hlaupa með honum. Hann var ski [...]
Helga María til Útihreyfingarinnar
Helga María Heiðarsdóttir, fjallaleiðsögumaður og hlaupaþjálfari, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Útihreyfingarinnar, [...]
Vantar nýja hlaupaleið?
Flestir hlauparar eiga sér tvær til fjórar hlaupaleiðir sem hefjast við útidyrnar og þræða sig mislanga hringi aftur til [...]
Töfrar Lagarfljóts
„Sælir, róa Lagarfljótið með tjöld, alla leið út í sjó?“ – „Ég er til - það eru engir svona dauðakaflar á því er það?“ – [...]
Nýtt tölublað – núna líka rafrænt
Vetrarblað Úti, 8. tölublað, er komið í búðir. Smekkfullt af efni. Lesa má um sex daga kajaferð vina niður Lagarfljót, b [...]
Alheimurinn í afdalnum
"Ég hef elskað þennan dal og þetta svæði frá því ég var barn og einhvern veginn fundist ég hvergi eiga heima nema hér.“ [...]
Hrútfjallstindar – magnað vídeó
Félagarnir Siggi Bjarni, Benjamin Hardman og Þorsteinn Roy fóru í svakalegan leiðangur síðastliðið vor þar sem þeir topp [...]
Með költ-leiðtoga kuldans
Stígur Stefánsson er kuldaskræfa í bata, að eigin sögn. Eftir að hafa farið á námskeiðið „Hættu að væla og komdu að kæla [...]
Rafmögnuð upplifun
„Það er eins og maður sé að sigra þyngdaraflið.“ Sextán ára stelpa þýtur upp brattan, torfæran slóða þráðbeint á topp Æ [...]
Draumurinn um Ama Dablam
Markmið geta verið margvíslega og mismunandi, stór eða smá. Fyrir þremur árum fórum við hjónin í ævintýraferð til Nepal [...]
Hyttumst í Noregi – Úti 5
Í fimmta þætti annarrar seríu af sjónvarpsþáttunum Úti var meðal annars farið í skíðagöngu milli skála í Noregi. Af því [...]
Grænland er ávanabindandi
„Ég er skipper á seglskútunni Arktiku. Ég sigli mikið með ferðafólk; fjallahlaupara, kayakræðara, fjallgöngufólk, ljósmy [...]
Að synda Ermarsundið – Úti 4
Á þessari mynd gefur að líta Halldóru Gyðu Matthíasdóttur á góðu skriði ca miðja vegu milli Englands og Frakklands, en h [...]