About Alexía Björg Jóhannesdóttir

Alexía verður kannski seint talin útivistarfrík en hún er forvitin og elskar ögrun. Þar af leiðandi er hún Landvættur, hefur hlaupið maraþon og ferðast um heiminn með bakpokann á bakinu ásamt börnum og eiginmanni.

Töfrar Lagarfljóts

„Sælir, róa Lagarfljótið með tjöld, alla leið út í sjó?“ – „Ég er til - það eru engir svona dauðakaflar á því er það?“ – „Bara einn sýnist mér, fram hjá virkjun.“ Svona hljómuðu samskipti tveggja vina, seint um kvöld þann 29. apríl, 2020. Þráinn Kolbeinsson og Hjalti Ma [...]

Nýtt tölublað – núna líka rafrænt

Vetrarblað Úti, 8. tölublað, er komið í búðir. Smekkfullt af efni. Lesa má um sex daga kajaferð vina niður Lagarfljót, brettaferð hjá Súlum, fjallaskíðaleiðir fyrir byrjendur, ótrúlega villisundsstaði, fráfæra fjallahjólaskála að Fjallabaki, göngu á Illhöfuð, merkingu K [...]

Alheimurinn í afdalnum

"Ég hef elskað þennan dal og þetta svæði frá því ég var barn og einhvern veginn fundist ég hvergi eiga heima nema hér.“  Texti: Guðmundur Steingrímsson Myndir: Óbyggðasetrið Hér talar Steingrímur Karlsson, Denni, í Óbyggðasetrinu. Þar sem vegurinn endar í Norðurdal í Fl [...]

Hrútfjallstindar – magnað vídeó

Félagarnir Siggi Bjarni, Benjamin Hardman og Þorsteinn Roy fóru í svakalegan leiðangur síðastliðið vor þar sem þeir toppuðu Hrútfjallstinda.  Siggi Bjarni tók saman lýsingu á ferðinni en einnig er hægt að sjá magnaðar myndir á Instagramsíðu hans Siggiworld og samanklipp [...]

Með költ-leiðtoga kuldans

Stígur Stefánsson er kuldaskræfa í bata, að eigin sögn. Eftir að hafa farið á námskeiðið „Hættu að væla og komdu að kæla“ hjá Andri Iceland hefur Stígur stundað Wim Hof aðferðina sem felst í öndunaræfingum, kuldaþjálfun og styrkingu hugarfars. Stíg má oft sjá í Nauthóls [...]

Grænland er ávanabindandi 

„Ég er skipper á seglskútunni Arktiku. Ég sigli mikið með ferðafólk; fjallahlaupara, kayakræðara, fjallgöngufólk, ljósmyndara og hverskyns náttúruunnendur og ævintýralið til Grænlands.“  Það er Hafnfirðingurinn Ólafur Kolbeinn Guðmundsson sem talar. Hann býr núna á Ísaf [...]

Blæðingar á hlaupum

Alexía Björg Jóhannesdóttir skrifar Það er eiginlega alveg klikkað hvað blæðingar eru enn mikið tabú. Þegar ég var að æfa hlaup í fyrra og hitteðfyrra fyrir maraþon og Jökulsárhlaupið þá las ég allskonar hlaupablogg og fékk ráð frá fagmönnum og öðrum. Þar var farið í ge [...]