Laugardagur í helvíti

Björn Þór Guðmundsson starfar sem verkefnastjóri fjármögnunar og viðskiptaþróunar hjá GEORG, sem sérhæfir sig í rannsóknum á jarðhitaorku. Á milli þess sem hann grúskar í Excelskjölum notar hann lausar stundir til aflmikilla hjólreiða. Hann hefur nokkrum sinnum komist [...]

Rafmögnuð upplifun

„Það er eins og maður sé að sigra þyngdaraflið.“  Sextán ára stelpa þýtur upp brattan, torfæran slóða þráðbeint á topp Æsustaðafells í Mosfellsbæ. Hún hjólar. Hún þarf að hafa smá fyrir þessu. Ekki of mikið samt. Þetta er aðallega spurning um að halda jafnvægi, stoppa e [...]

Fjórtán hjól í skúrinn!

Hjólaauglýsingar fylla núna fjölmiðla. Tilboðsverð út um allt. Allir út að hjóla. En á hvernig hjóli? Liðin er sú tíð að hjól var bara hjól. Hægur leikur er fyrir hjólaáhugafólk að fylla meðalstóra vöruskemmu af ólíkum týpum hjóla fyrir hin ýmsu tilefni. Í viðleitni okk [...]

Hjólað með úlfum

Kjartan Long var leiðsögumaður tveggja Bandaríkjamanna í fjallahjólaferð á hálendi Íslands sumarið 2017. Á milli þeirra tókst góður vinskapur sem leiddi til þess að það var ákveðið að hann færi með þeim í hjólaferð í gegnum óbyggðir Utah í Bandaríkjunum haustið 2019. Hé [...]

Á fjallahjólum í Nepal

Sprækur 15 manna hópur íslenskra fjallahjólara ferðaðist síðastliðið haust til hins forboðna konungsríkis Mustang sem núna er partur af Nepal. Svæðið er í dag að hluta þjóðgarður og vel er fylgst með umferð inn og út af svæðinu. Það var lokað fyrir ferðamönnum til ársin [...]

Fjallahjól úr Klettafjöllunum

Fjallakofinn hyggst flytja inn meira af Rocky Mountain hjólunum en áður og ná þannig fram hagstæðari Þau eru óneitanlega snotur hjólin frá Rocky Mountain. kjörum en þeir hafa einnig boðið uppá spænsku BH hjólin sem við höfum fjallað um.  Fjallakofinn býður þess vegna [...]

Ísbirnir hjóla um Lakagíga

„Útsýnið var frábært til allra átta og er magnað að sjá eldgígaraðirnar teygja sig frá norðri til suðurs.“ Ferðahópurinn Ísbirnir, samanstendur af hressu fólki sem á það sameiginlegt að finnast gaman að leika sér úti. Hópurinn einbeitir sér ekki að einni íþrótt heldur s [...]

Ótrúleg endurkoma í Bláa lóninu

Það var „allt gefið í botn í Bláalónsþrautinni“ á laugardagskvöld, eins og sigurvegarinn í kvennaflokki, Karen Axelsdóttir, orðar það í færslu sinni á Facebook. Karen vann frækilegan sigur. Hún skilaði sér í mark á tímanum 1 klst og 53 mínútum, og bætti þar með brautarm [...]

Sporið hjólað í brakandi sól og blíðu

Í gær skein sól í heiði og sindrandi snjórinn svoleiðis grátbað mann að koma út að leika. Við stóðumst ekki mátið og skelltum okkur í hressandi feithjólatúr um Sporið. Fyrir þá sem ekki vita er Sporið tilraunaverkefni Icebike Adventures. Þegar snjór og veður leyfir er t [...]