About Steingrímur Eyjólfsson

This author has not yet filled in any details.
So far Steingrímur Eyjólfsson has created 20 blog entries.

Örn og Arna á Erni – Úti nr1

Örninn, sem líka gengur undir nafninu Tröllkarlinn, er glæsilegasti tindurinn sé horft til fjalla úr Grundarfirði. Hann er líka sá flottasti sé horft á fjallgarðinn að sunnan. Hann er einn af þessum tindum sem ekki er gott að sjá í einni hendingu að hægt sé að komast á [...]

Fjallabyggð – alvöru skíðabær

Kristján Hauksson, formaður Skíðafélags Ólafsfjarðar, á góðri stundu. Skíðaganga hefur slegið í gegn á Íslandi á síðustu árum og sífellt bætast fleiri við í hóp þeirra sem nýta sér gönguskíði til heilsubótar og útivistar að vetri. Nú hafa Siglóhótel í Fjallabyggð ásam [...]

Fjallkonungur klæddur hvítri skikkju

Snæfell er hæsti tindur utan jökla á Íslandi og eitt helsta kennileiti Austurlands. Hér segir Tómas Guðbjartsson læknir og fjallageit frá helstu göngu- og fjallaskíðaleiðum á þennan magnaða tind en þennan Konung íslenskra fjalla hefur hann toppað margsinnis. Tómas Guðbj [...]

168 dagar í Suður-Ameríku

Vegna hvers ákváðum við að kýla á það? Sex mánaða ferð um Mið- og Suður-Ameríku er dálítill pakki. Svona ferð er ekki hrist framúr erminni. Hún er uppbrot á lífinu. Brotthvarf frá venjunum. Staðið er uppúr sófa. Ætli hið frábæra orð „wanderlust“ nái ekki ágætlega að ski [...]

Stormur á Grossglockner

Allt var kalt. Það virtist vera að bæta í vindinn og það hrikti og brast og brakaði í öllum útveggjum. Studlhutte var umvafinn kulda sem þrýsti sér inn um allar rifur gamla fjallakofans. ískristallar fuku inn í gegnum panelinn eins og örfínn ryksalli. Þetta var í mars. [...]

Lofoten – Vestfirðir á sterum

Það er margt á Lofoten sem minnir á íslenska landsbyggð. Stundum er þetta eins og að vera á Vestfjörðum. Lofoten skaginn er einstakur sem göngu- og útivistarsvæði. Á flestum stöðum er landslagið engu líkt. Þverhnípt björgin rísa beint uppúr hafdjúpinu. Tindaraðirnar vir [...]

Draumafjallið Matterhorn

„Matterhorn er þannig áskorun að fjallið tekur sér bólfestu í huga manns og situr þar sem fastast frá því hugmyndin að uppgöngu kviknar og líklega til æviloka.“ Hyldýpið blasir við beggja vegna, svitinn drýpur af þér, þú hlustar á marrið í snjónum og eigin andardrátt [...]

Í bröttum brekkum Alaska

Friðrik Már Baldursson, hagfræðiprófessor og fjallamaður, fór á vordögum í glæsilegan skíðaleiðangur í Denali þjóðgarðinum í Alaska þar sem sofið var í tjöldum á jökli í 5 nætur og skíðað alla daga. Við vildum auðvitað vita hvernig þetta kom til. „Við vorum með stórt s [...]