Örn og Arna á Erni – Úti nr1
Örninn, sem líka gengur undir nafninu Tröllkarlinn, er glæsilegasti tindurinn sé horft til fjalla úr Grundarfirði. Hann er líka sá flottasti sé horft á fjallgarðinn að sunnan. Hann er einn af þessum tindum sem ekki er gott að sjá í einni hendingu að hægt sé að komast á [...]