Bjarts sýn #1: Djöflahryggur du Tacul

Bjartur Týr Ólafsson, leiðsögumaður og fjallageit með meiru, hefur á síðustu árum skapað sér afskaplega gott nafn í útivistarsenu Íslands og víðar. Hann er 31 árs Eyjapeyi. Hann ver nú stærstum hluta ársins úti í Chamonix þar sem hann klífur hvern tindinn á fætur öðrum [...]