Ljósmyndakeppni Úti 2024

[ENGLISH BELOW]. Það er fátt sem gleður okkur jafn mikið og magnaðar ljósmyndir úr náttúru Íslands. Til að ýta undir slíka listsköpun verður í ár fyrsta ljósmyndakeppni Úti haldin í samstarfi með ÚTILÍFI og REYKJAVÍK FOTO. Þemað er einfaldlega „útivist á Íslandi“ í sin [...]

Túrbó Kayak Festival 2024

Auður Elín Björnsdóttir sýnir snilli sína í fljótinu en hún náði 1. sæti í spretti og 2. sæti í „slalom”. Töluverður uppgangur hefur verið í kajaksenunni á Íslandi síðustu ár og ekki síst fyrir tilstilli árlegu kajak-keppninnar Túrbó Kayak Festival sem Arctic Rafting [...]

Laugardagur í helvíti

Björn Þór Guðmundsson starfar sem verkefnastjóri fjármögnunar og viðskiptaþróunar hjá GEORG, sem sérhæfir sig í rannsóknum á jarðhitaorku. Á milli þess sem hann grúskar í Excelskjölum notar hann lausar stundir til aflmikilla hjólreiða. Hann hefur nokkrum sinnum komist [...]

Brautarmet í Þórsmerkurhlaupinu

Guðni Páll setti brautarmet um helgina. Brautarmet voru slegin í bæði karla og kvennaflokki í Þórsmerkurhlaupinu Volcano Trail Run um helgina þrátt fyrir að aðstæður hefðu verið krefjandi á köflum. Guðni Páll Pálsson kom í mark á tímanum 01:05:01 og Astrid Olafsdottir [...]

Eldur og ís í 8. skipti

Hálendishlaupið Fire and Ice Ultra var ræst í dag í áttunda skipti. Þetta 250 km ofurhlaup á Norðausturlandi var fyrst hlaupið árið 2012.  Lagt var af stað frá Dreka í Dyngjufjöllum í Vatnajökulsþjóðgarði. Þátttakendur hlaupa með allt á bakinu og gista í tjöldum í sex n [...]

Ótrúleg endurkoma í Bláa lóninu

Það var „allt gefið í botn í Bláalónsþrautinni“ á laugardagskvöld, eins og sigurvegarinn í kvennaflokki, Karen Axelsdóttir, orðar það í færslu sinni á Facebook. Karen vann frækilegan sigur. Hún skilaði sér í mark á tímanum 1 klst og 53 mínútum, og bætti þar með brautarm [...]

Sigló Freeride Weekend komin til að vera

Um helgina var Sigló Freeride Weekend haldin hátíðlega á Siglufirði í fyrsta sinn. Þar kom saman fólk á öllum aldri og getustigum til að renna sér á skíðasvæðinu í Skarðsdal. Bjart var yfir firðinum og létt yfir fólki, sem sumt mætti aðeins til að skemmta sér á meðan að [...]

2019-04-27T18:58:45+00:00By |Keppnir|