Ljósmyndakeppni Úti 2024
[ENGLISH BELOW]. Það er fátt sem gleður okkur jafn mikið og magnaðar ljósmyndir úr náttúru Íslands. Til að ýta undir slíka listsköpun verður í ár fyrsta ljósmyndakeppni Úti haldin í samstarfi með ÚTILÍFI og REYKJAVÍK FOTO. Þemað er einfaldlega „útivist á Íslandi“ í sin [...]