Póstleiðin á Austfjörðum

Einar Skúlason fór í spor landpósta fyrri alda og gekk 176 km langa póstleið frá Hornafirði til Borgarfjarðar eystri síðsumars í fyrra. Hér er ferðasagan. Einar Skúlason skrifar Ég hef lengi verið áhugasamur um gamlar þjóðleiðir og gekk mína fyrstu leið um 15 ára aldur [...]

Skotheld útivistarmynd

Adrift, nýjasta mynd Baltasars Kormáks, er skotheld útivistarmynd sem rígheldur allan tímann og fangar tvískipt eðli náttúrunnar fullkomnlega. Eina stundina er hún undursamlegt leiksvæði en hina stórhættulegur óvinur. Rétt eins og í Everest og Djúpinu, tekst Baltasar að [...]

Nafnlausi fossinn Rudolf

Í þriðja þætti Úti sýndum við ferðalag á fjallahjólum ofan frá Pokahrygg til Hvanngils að Fjallabaki. Á leiðinni skoðuðum við foss í Markarfljóti sem stundum er nefndur Nafnlausi foss og oft kallaður Rudolf. Vegna þess að nafngift þessa fullkomna foss hefur verið nokkuð [...]