Rafræn útgáfa

Þó það jafnist fátt á við það að sitja með góða bók eða tímarit, skreyttum einstöku myndefni, og lesa ævintýralegar frásagnir um áskoranir fólks og upplifanir í náttúrunni þá lifum við víst á stafrænni öld. Til þess að mæta ævintýraþorsta og þörfum sem flestra gefum við því tímaritið líka út í rafrænu formi og má finna öll útgefin tölublöð hér fyrir neðan.  

Úti – 11. tölublað

Kaupa rafrænt eintak – 1000 kr.

Eftir kaupin, smelltu þá á „Til baka í verslun“ til að fá aðgang að blaðinu. Nóttu vel!

Úti – 10. tölublað

Kaupa rafrænt eintak – 1000 kr.

Eftir kaupin, smelltu þá á „Til baka í verslun“ til að fá aðgang að blaðinu. Nóttu vel!

Úti – 9. tölublað

Kaupa rafrænt eintak – 1000 kr.

Eftir kaupin, smelltu þá á „Til baka í verslun“ til að fá aðgang að blaðinu. Nóttu vel!

Úti – 8. tölublað

Kaupa rafrænt eintak – 1000 kr.

Eftir kaupin, smelltu þá á „Til baka í verslun“ til að fá aðgang að blaðinu. Nóttu vel!

Úti – 7. tölublað

Kaupa rafrænt eintak – 1000 kr.

Eftir kaupin, smelltu þá á „Til baka í verslun“ til að fá aðgang að blaðinu. Nóttu vel!

Úti – 6. tölublað

Kaupa rafrænt eintak – 1000 kr.

Eftir kaupin, smelltu þá á „Til baka í verslun“ til að fá aðgang að blaðinu. Nóttu vel!

Úti – 5. tölublað

Kaupa rafrænt eintak – 1000 kr.

Eftir kaupin, smelltu þá á „Til baka í verslun“ til að fá aðgang að blaðinu. Nóttu vel!

Úti – 4. tölublað

Kaupa rafrænt eintak – 1000 kr.

Eftir kaupin, smelltu þá á „Til baka í verslun“ til að fá aðgang að blaðinu. Nóttu vel!

Úti – 3. tölublað

Kaupa rafrænt eintak – 1000 kr.

Eftir kaupin, smelltu þá á „Til baka í verslun“ til að fá aðgang að blaðinu. Nóttu vel!

Úti – 2. tölublað

Kaupa rafrænt eintak – 1000 kr.

Eftir kaupin, smelltu þá á „Til baka í verslun“ til að fá aðgang að blaðinu. Nóttu vel!

Úti – 1. tölublað

Kaupa rafrænt eintak – 1000 kr.

Eftir kaupin, smelltu þá á „Til baka í verslun“ til að fá aðgang að blaðinu. Nóttu vel!

Ekki missa af tölublaði

Í hverju tölublaði er markmiðið að varpa einhverju ljósi á ævintýri fortíðarinnar en leyfa samt líðandi stund að fá sem mest pláss. Ef þú hefur áhuga á áskorunum, útivist og hreyfingu þá hvetjum við þig til að gerast áskrifandi og fá þannig hvert einasta tölublað sent um leið og það er klárt, bæði á prenti og í rafrænu formi. Þetta er einnig besta leiðin til að styðja við útgáfuna, en grundvöllur hennar er fyrst og fremst traustur hópur áskrifenda sem deilir sýn okkar og ástríðu á öllu sem tengist útivist. 

Áskrift