Origamí, kajak og Hvítá
Feðgarnir John og Bryan í origamí kajökunum. Hvíta í Borgarfirði er ekki mikið hasarfljót. Fátt er um flúðir. Fljótið líður að mestu hægt niður Borgarfjörðinn, hlykkjast milli hárra bakka við gróin tún. Nema auðvitað við Hraunfossa. Þar er Barnafoss ekki beint árennil [...]