Alheimurinn í afdalnum
"Ég hef elskað þennan dal og þetta svæði frá því ég var barn og einhvern veginn fundist ég hvergi eiga heima nema hér.“ Texti: Guðmundur Steingrímsson Myndir: Óbyggðasetrið Hér talar Steingrímur Karlsson, Denni, í Óbyggðasetrinu. Þar sem vegurinn endar í Norðurdal í Fl [...]