Alheimurinn í afdalnum

"Ég hef elskað þennan dal og þetta svæði frá því ég var barn og einhvern veginn fundist ég hvergi eiga heima nema hér.“  Texti: Guðmundur Steingrímsson Myndir: Óbyggðasetrið Hér talar Steingrímur Karlsson, Denni, í Óbyggðasetrinu. Þar sem vegurinn endar í Norðurdal í Fl [...]

Hrútfjallstindar – magnað vídeó

Félagarnir Siggi Bjarni, Benjamin Hardman og Þorsteinn Roy fóru í svakalegan leiðangur síðastliðið vor þar sem þeir toppuðu Hrútfjallstinda.  Siggi Bjarni tók saman lýsingu á ferðinni en einnig er hægt að sjá magnaðar myndir á Instagramsíðu hans Siggiworld og samanklipp [...]

Hugarslakandi skálavarsla

Ég var spurð að því um daginn í útvarpsviðtali hvert hugur minn færi þegar álagið í vinnu minni yrði of mikið. „Upp á hálendi eða eitthvert upp á fjöll“ svaraði ég án þess að hika – enda dagsatt.  Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar Mörg okkar hljóta að hafa upplifað hve [...]

Örn og Arna á Erni – Úti nr1

Örninn, sem líka gengur undir nafninu Tröllkarlinn, er glæsilegasti tindurinn sé horft til fjalla úr Grundarfirði. Hann er líka sá flottasti sé horft á fjallgarðinn að sunnan. Hann er einn af þessum tindum sem ekki er gott að sjá í einni hendingu að hægt sé að komast á [...]

Fjallkonungur klæddur hvítri skikkju

Snæfell er hæsti tindur utan jökla á Íslandi og eitt helsta kennileiti Austurlands. Hér segir Tómas Guðbjartsson læknir og fjallageit frá helstu göngu- og fjallaskíðaleiðum á þennan magnaða tind en þennan Konung íslenskra fjalla hefur hann toppað margsinnis. Tómas Guðbj [...]

Glæsifjallið með skrítna nafnið

Það eru ekki margir sem gengið hafa á Sauðhamarstind við austurjaðar Vatnajökuls í Lónsöræfum. Helsta ástæðan er sú að þessi tignarlegi 1319 m hái tindur er töluvert utan alfaraleiðar, nánar tiltekið upp af Lónsöræfum. Síðan getur verið erfitt að finna leiðina í gegnum [...]

Brautarmet í Þórsmerkurhlaupinu

Guðni Páll setti brautarmet um helgina. Brautarmet voru slegin í bæði karla og kvennaflokki í Þórsmerkurhlaupinu Volcano Trail Run um helgina þrátt fyrir að aðstæður hefðu verið krefjandi á köflum. Guðni Páll Pálsson kom í mark á tímanum 01:05:01 og Astrid Olafsdottir [...]

Póstleiðin á Austfjörðum

Einar Skúlason fór í spor landpósta fyrri alda og gekk 176 km langa póstleið frá Hornafirði til Borgarfjarðar eystri síðsumars í fyrra. Hér er ferðasagan. Einar Skúlason skrifar Ég hef lengi verið áhugasamur um gamlar þjóðleiðir og gekk mína fyrstu leið um 15 ára aldur [...]

Ísbirnir hjóla um Lakagíga

„Útsýnið var frábært til allra átta og er magnað að sjá eldgígaraðirnar teygja sig frá norðri til suðurs.“ Ferðahópurinn Ísbirnir, samanstendur af hressu fólki sem á það sameiginlegt að finnast gaman að leika sér úti. Hópurinn einbeitir sér ekki að einni íþrótt heldur s [...]

Friðland

Í mínum huga er hálendi Íslands aðallega Fjallabak. Ég ber auðvitað taugar til Kjalar og Sprengisands og þykir óendanlega vænt um Veiðivatnasvæðið. En þegar ég hugsa um hálendi, öræfi, víðerni þá er ég ósjálfrátt að hugsa um Friðlandið að Fjallabaki. Innganginn að Bjall [...]