Hyttumst í Noregi  – Úti 5

Í fimmta þætti annarrar seríu af sjónvarpsþáttunum Úti var meðal annars farið í skíðagöngu milli skála í Noregi. Af því tilefni grípum við til norskuskotna nýyrðisins „að hyttast“. „Þetta eru algerar óbyggðir og það skal hafa í huga við undirbúning ferðar.“Það er mögnuð [...]

Fjallabyggð – alvöru skíðabær

Kristján Hauksson, formaður Skíðafélags Ólafsfjarðar, á góðri stundu. Skíðaganga hefur slegið í gegn á Íslandi á síðustu árum og sífellt bætast fleiri við í hóp þeirra sem nýta sér gönguskíði til heilsubótar og útivistar að vetri. Nú hafa Siglóhótel í Fjallabyggð ásam [...]

Yfir fannhvíta jörð á fjórum jafnfljótum

Hundar eru frábærir æfingafélagar. Þeir kvarta aldrei, hætta ekki við æfingu á síðustu stundu og eru eiginlega alltaf til í að fara út með þér! Þótt það kólni í veðri þarf ekki að skilja hvutta eftir heima. Sumir hundar fæðast nefnilega með harðfennið í blóðinu. Á Íslan [...]

Kangerlussuaq – Sisimiut

Ég var mikið á skíðum á yngri árum, æfði með Ármanni og fyrir mér voru skíðin spurning um hraða og frelsi í troðnum brekkum eða púðurleit utanbrautar og af einhverjum ástæðum skildi ég aldrei hvað fólk var að gera á gönguskíðum og skíðaiðkunin þróaðist aldrei yfir í alv [...]

Friðland

Í mínum huga er hálendi Íslands aðallega Fjallabak. Ég ber auðvitað taugar til Kjalar og Sprengisands og þykir óendanlega vænt um Veiðivatnasvæðið. En þegar ég hugsa um hálendi, öræfi, víðerni þá er ég ósjálfrátt að hugsa um Friðlandið að Fjallabaki. Innganginn að Bjall [...]

Metþátttaka í Bláfjallagöngu

Rúmlega 340 manns tóku þátt í Bláfjallagöngunni sem fram fór við hinar bestu aðstæður í Bláfjöllum um helgina. Skíðagöngufélagið Ullur, sem stóð fyrir keppninni, hefur fengið keppnina skráða sem hluta af mótaröðinni Euroloppet sem ætti að verða til þess að erlendum þátt [...]

Á gönguskíðum í Djúpavík

Hópur á vegum Ferðafélags Íslands, FÍ Landkönnuðir, fór á gönguskíðum til Djúpavíkur* á Ströndum um helgina. Hér er ferðasaga Karenar Kjartansdóttur: Þetta var einn af þessum föstudögum, úti var hríðarbylur og vinnuvikan var búin að vera strembin – föstudagur þar sem só [...]

Óvenju erfið Vasaganga

Það er mál manna að aðstæður í Vasagöngunni um helgina hafi verið þær erfiðustu í 30 ár. Hátt í 70 Íslendingar tóku þátt í keppninni og urðu margir að játa sig sigraða án þess að ljúka keppni en ströng tímalágmörk gilda á nokkrum leggjum leiðarinnar sem er alls 90 kílóm [...]

2019-03-04T10:49:58+00:00By |Gönguskíði, Tíðindi|

Vetrarútilega í Bláfjöllum

FÍ Landkönnuðir, sem er útivistar- og ævintýrahópur innan Ferðafélags Íslands, tjaldaði sunnan til í Bláfjöllum um liðna helgi. Gengnir voru fimm kílómetrar inn í fjallakyrðina milli Kerlingarhnúks og Hákolls, slegið upp tjaldbúðum og gist í frostkaldri vetrarnóttinni u [...]

Frábært gönguskíðaspor í Heiðmörk

Gönguskíðasporið hefst þar sem stjarnan er. Búið er að leggja rúmlega 8 kílómetra langt gönguskíðaspor í Heiðmörk á hefðbundnum stað við Hjallabraut. Búið er að breyta leiðinni á tveimur stöðum og koma þær breytingar vel út. Þægilegra er að ganga hringinn rangsælis. N [...]