Fjórtán hjól í skúrinn!

Hjólaauglýsingar fylla núna fjölmiðla. Tilboðsverð út um allt. Allir út að hjóla. En á hvernig hjóli? Liðin er sú tíð að hjól var bara hjól. Hægur leikur er fyrir hjólaáhugafólk að fylla meðalstóra vöruskemmu af ólíkum týpum hjóla fyrir hin ýmsu tilefni. Í viðleitni okk [...]

Fjallahjól úr Klettafjöllunum

Fjallakofinn hyggst flytja inn meira af Rocky Mountain hjólunum en áður og ná þannig fram hagstæðari Þau eru óneitanlega snotur hjólin frá Rocky Mountain. kjörum en þeir hafa einnig boðið uppá spænsku BH hjólin sem við höfum fjallað um.  Fjallakofinn býður þess vegna [...]

Á skíðum með Sofíu frænku

Matthías Sigurðarson, tannlæknir og fjallamaður, fór nýlega í stórbrotna fjallaskíðaferð á frekar óhefðbundnar slóðir fyrir Íslendinga eða til Slóvakíu. Hann og félagar hans fengu Maríu Gyoriovu, sem starfaði um árabil sem fararstjóri á Íslandi, til að setja saman skíða [...]

Flogið af Eyjafjallajökli

Það verður að segjast eins og er þeir félagarnir í fjallateyminu sem halda úti vefnum climbing.is gera svifflugið mjög aðlaðandi. Við höfðum ákveðið að þetta væri sport sem þyrfti að bíða með þar til maður væri í hárri elli og saddur lífdaga. Hér eru þeir að svífa niður [...]

Metþátttaka í Bláfjallagöngu

Rúmlega 340 manns tóku þátt í Bláfjallagöngunni sem fram fór við hinar bestu aðstæður í Bláfjöllum um helgina. Skíðagöngufélagið Ullur, sem stóð fyrir keppninni, hefur fengið keppnina skráða sem hluta af mótaröðinni Euroloppet sem ætti að verða til þess að erlendum þátt [...]

Geggjuð stemmning í Cape Epic

Við heyrðum í Emil Þór Guðmundssyni sem er núna að hjóla fimmtu dagleiðina í Cape Epic í Suður Afríku. Hann segir að stemmningin sé geggjuð og sendi okkur mynd því til stuðnings af fótleggjum hans og félaga hans Birgi Má Ragnarssyni. Við getum ekki neitað því að þetta l [...]

8 Íslendingar í Cape Epic

Ein glæsilegasta fjallahjólakeppni heims fer núna fram í Suður Afríku og 8 Íslendingar eru á meðal þátttakenda í keppninni sem tekur 8 daga. Keppt er í pörum sem verða að fylgjast að. Brautinni er breytt á hverju ári en hún liggur um dali, fjöll, gil, skóglendi og stran [...]

Frábært gönguskíðaspor í Heiðmörk

Gönguskíðasporið hefst þar sem stjarnan er. Búið er að leggja rúmlega 8 kílómetra langt gönguskíðaspor í Heiðmörk á hefðbundnum stað við Hjallabraut. Búið er að breyta leiðinni á tveimur stöðum og koma þær breytingar vel út. Þægilegra er að ganga hringinn rangsælis. N [...]