Fjórtán hjól í skúrinn!
Hjólaauglýsingar fylla núna fjölmiðla. Tilboðsverð út um allt. Allir út að hjóla. En á hvernig hjóli? Liðin er sú tíð að hjól var bara hjól. Hægur leikur er fyrir hjólaáhugafólk að fylla meðalstóra vöruskemmu af ólíkum týpum hjóla fyrir hin ýmsu tilefni. Í viðleitni okk [...]