Eftirleitir með Fjalla-Bensa á Aðventu

Margir lesa Aðventu Gunnars Gunnarssonar fyrir hver jól til þess að ná þessari einstöku „nú mega jólin koma“ tilfinningu. Stækkandi hópur lætur ekki þar við sitja heldur fer í aðventugöngu með bókina í eyrunum. Það tekur nefnilega ekki nema rétt rúma tvo tíma að hlusta [...]

2022-12-09T13:45:09+00:00By |Forsíðufrétt|

Útilíf og Útihreyfingin í samstarf

Útivistarverslunin Útilíf og Útihreyfingin hafa skrifað undir samstarfssamning sín á milli sem miðar að því að að bæði félög nái markmiðum sínum og vinni jafnframt saman að sjálfbærum verkefnum sem varðveita íslenska náttúru fyrir komandi kynslóðir. Útihreyfingin stefni [...]

2022-12-06T08:46:15+00:00By |Forsíðufrétt|

Helga María til Útihreyfingarinnar

Helga María Heiðarsdóttir, fjallaleiðsögumaður og hlaupaþjálfari, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Útihreyfingarinnar, nýstofnaðs útivistarfyrirtækis sem sérhæfir sig í ævintýramiðaðri krossþjálfun og útiævintýrum af ýmsum toga.  Fyrirtækið hóf starfsemi sína í sumarl [...]

2022-11-14T13:03:12+00:00By |Forsíðufrétt|

Töfrar Lagarfljóts

„Sælir, róa Lagarfljótið með tjöld, alla leið út í sjó?“ – „Ég er til - það eru engir svona dauðakaflar á því er það?“ – „Bara einn sýnist mér, fram hjá virkjun.“ Svona hljómuðu samskipti tveggja vina, seint um kvöld þann 29. apríl, 2020. Þráinn Kolbeinsson og Hjalti Ma [...]