Útilíf og Útihreyfingin í samstarf
Útivistarverslunin Útilíf og Útihreyfingin hafa skrifað undir samstarfssamning sín á milli sem miðar að því að að bæði félög nái markmiðum sínum og vinni jafnframt saman að sjálfbærum verkefnum sem varðveita íslenska náttúru fyrir komandi kynslóðir. Útihreyfingin stefni [...]