Laugardagur í helvíti
Björn Þór Guðmundsson starfar sem verkefnastjóri fjármögnunar og viðskiptaþróunar hjá GEORG, sem sérhæfir sig í rannsóknum á jarðhitaorku. Á milli þess sem hann grúskar í Excelskjölum notar hann laus [...]
Með költ-leiðtoga kuldans
Stígur Stefánsson er kuldaskræfa í bata, að eigin sögn. Eftir að hafa farið á námskeiðið „Hættu að væla og komdu að kæla“ hjá Andri Iceland hefur Stígur stundað Wim Hof aðferðina sem felst í öndunaræf [...]
Rafmögnuð upplifun
„Það er eins og maður sé að sigra þyngdaraflið.“ Sextán ára stelpa þýtur upp brattan, torfæran slóða þráðbeint á topp Æsustaðafells í Mosfellsbæ. Hún hjólar. Hún þarf að hafa smá fyrir þessu. Ekki of [...]
Hyttumst í Noregi – Úti 5
Í fimmta þætti annarrar seríu af sjónvarpsþáttunum Úti var meðal annars farið í skíðagöngu milli skála í Noregi. Af því tilefni grípum við til norskuskotna nýyrðisins „að hyttast“. „Þetta eru algerar [...]
Frábær fjallaskíðatindur
Birnudalstindur er með skemmtilegri tindum íslenskum, hvort sem ferðast er á tveimur jafnfljótum eða á fjallaskíðum. Hann telst ekki til hæstu tinda á Íslandi, tæpir 1400 metrar, en einstak útlit og m [...]
Öræfaleiðin – 500km – Úti 3.þáttur
Fimmhundruð kílómetrar af víðernum, fegurð, frelsi og sjálfum þér.
Örn og Arna á Erni – Úti nr1
Örninn, sem líka gengur undir nafninu Tröllkarlinn, er glæsilegasti tindurinn sé horft til fjalla úr Grundarfirði. Hann er líka sá flottasti sé horft á fjallgarðinn að sunnan. Hann er einn af þessum t [...]
Úti 2.sería í loftið – sýnishorn
Önnur sería af hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Úti er núna um það bil að fara í loftið. Í sex þáttum, á sunnudagskvöldum á RÚV frá og með morgundeginum 19.apríl, halda þau Brynhildur og Róbert með áhor [...]
Líkamsrækt á tímum kóróna
Eins og við höfum alltaf sagt hér á Úti er stærsti líkamsræktarsalurinn auðvitað úti. Nú þegar covid óværan herjar á mannkyn koma þessi fornkveðnu sannindi sterk inn. Hina ýmsu líkamsrækt er hægt að s [...]
Fjallabyggð – alvöru skíðabær
Kristján Hauksson, formaður Skíðafélags Ólafsfjarðar, á góðri stundu. Skíðaganga hefur slegið í gegn á Íslandi á síðustu árum og sífellt bætast fleiri við í hóp þeirra sem nýta sér gönguskíði til he [...]
Fjallkonungur klæddur hvítri skikkju
Snæfell er hæsti tindur utan jökla á Íslandi og eitt helsta kennileiti Austurlands. Hér segir Tómas Guðbjartsson læknir og fjallageit frá helstu göngu- og fjallaskíðaleiðum á þennan magnaða tind en þe [...]
168 dagar í Suður-Ameríku
Vegna hvers ákváðum við að kýla á það? Sex mánaða ferð um Mið- og Suður-Ameríku er dálítill pakki. Svona ferð er ekki hrist framúr erminni. Hún er uppbrot á lífinu. Brotthvarf frá venjunum. Staðið er [...]
Stormur á Grossglockner
Allt var kalt. Það virtist vera að bæta í vindinn og það hrikti og brast og brakaði í öllum útveggjum. Studlhutte var umvafinn kulda sem þrýsti sér inn um allar rifur gamla fjallakofans. ískristallar [...]
Lofoten – Vestfirðir á sterum
Það er margt á Lofoten sem minnir á íslenska landsbyggð. Stundum er þetta eins og að vera á Vestfjörðum. Lofoten skaginn er einstakur sem göngu- og útivistarsvæði. Á flestum stöðum er landslagið engu [...]
Draumafjallið Matterhorn
„Matterhorn er þannig áskorun að fjallið tekur sér bólfestu í huga manns og situr þar sem fastast frá því hugmyndin að uppgöngu kviknar og líklega til æviloka.“ Hyldýpið blasir við beggja vegna, svi [...]
Unnar hreystihvíslari
Til þess að vel þjálfaðir íþróttamenn nái auknum árangri þarf að finna veikleika þeirra og þjálfa þá. Þeir sem eru að byrja þurfa að skipta verkefninu niður í smærri og viðráðanlegri markmið. Þetta se [...]
Í bröttum brekkum Alaska
Friðrik Már Baldursson, hagfræðiprófessor og fjallamaður, fór á vordögum í glæsilegan skíðaleiðangur í Denali þjóðgarðinum í Alaska þar sem sofið var í tjöldum á jökli í 5 nætur og skíðað alla daga. V [...]
Yfir fannhvíta jörð á fjórum jafnfljótum
Hundar eru frábærir æfingafélagar. Þeir kvarta aldrei, hætta ekki við æfingu á síðustu stundu og eru eiginlega alltaf til í að fara út með þér! Þótt það kólni í veðri þarf ekki að skilja hvutta eftir [...]
Á fjallahjólum í Nepal
Sprækur 15 manna hópur íslenskra fjallahjólara ferðaðist síðastliðið haust til hins forboðna konungsríkis Mustang sem núna er partur af Nepal. Svæðið er í dag að hluta þjóðgarður og vel er fylgst með [...]
Blæðingar á hlaupum
Alexía Björg Jóhannesdóttir skrifar Það er eiginlega alveg klikkað hvað blæðingar eru enn mikið tabú. Þegar ég var að æfa hlaup í fyrra og hitteðfyrra fyrir maraþon og Jökulsárhlaupið þá las ég allsko [...]
Með huldufólki um eyðivíkur
Ferðafélag barnanna fór í fyrsta skiptið á Víknaslóðir í sumar. Það voru 15 hörkudugleg börn á aldrinum 7-14 ára sem gengu ásamt foreldrum sínum um ægifagrar Víknaslóðir nú miðsumars í fyrstu ferð F [...]
Þrjár frábærar göngubækur
Íslensk fjöll - gönguleiðir á 151 tind „Hér er ljósmynd af hverju fjalli ásamt ítarlegri leiðarlýsingu og korti með gönguleiðinni.“ Fyrst kom Fólk á fjöllum - gönguleiðir á 101 tind eftir fjallamenn [...]
Glæsifjallið með skrítna nafnið
Það eru ekki margir sem gengið hafa á Sauðhamarstind við austurjaðar Vatnajökuls í Lónsöræfum. Helsta ástæðan er sú að þessi tignarlegi 1319 m hái tindur er töluvert utan alfaraleiðar, nánar tiltekið [...]
Má borða þennan svepp?
Oft þegar vinir mínir eru á vappi um fjöll og firnindi fæ ég send skilaboð frá þeim með mynd af svepp og spurningunni „Má borða þennan?” Sveppadellan mín á síðari árum hefur ekki farið fram hjá þeim. [...]
Brautarmet í Þórsmerkurhlaupinu
Guðni Páll setti brautarmet um helgina. Brautarmet voru slegin í bæði karla og kvennaflokki í Þórsmerkurhlaupinu Volcano Trail Run um helgina þrátt fyrir að aðstæður hefðu verið krefjandi á köflum. [...]