Má borða þennan svepp?

Oft þegar vinir mínir eru á vappi um fjöll og firnindi fæ ég send skilaboð frá þeim með mynd af svepp og spurningunni „Má borða þennan?” Sveppadellan mín á síðari árum hefur ekki farið fram hjá þeim. Ég elska að tína sveppi. Alexía Björg Jóhannesdóttir skrifar. Fyrsta r [...]

Ketósa – tímabundin orkuskipti

Ketósa er tæki til að þjálfa frumurnar í að velja fitu sem brennsluefni – en ekki endilega ástand sem maður vill vera í alla tíð. Lukka í Happ skrifar   Hér áður fyrr – þegar við vorum meiri apar ;) – þá kunnum við að nýta okkur bæði ketona og glúkósa sem orkuefni. [...]

2019-01-15T20:55:05+00:00By |Heilsa, Næring|

Sögur af kulda og svengd

Steiney Skúladóttir var einn gesta okkar Brynhildar Ólafsdóttur í sjónvarpsþættinum Úti sem sýndur er á RÚV núna í vor. Hún kom með okkur í kajakróður um Langasjó og stóð sig frábærlega. Hún var líka, eins og vinkona hennar, Saga Garðarsdóttir, stórskemmtilegur viðmælan [...]

2018-04-13T14:04:34+00:00By |Langisjór, Næring, Pistlar|