Besta form lífsins
Þegar ég var 17 ára gaf Lynn Woodyard mér gamla hlaupaskó af sér og lagði til að ég myndi hlaupa með honum. Hann var skiptinámspabbi minn; kennari, íþróttamaður og náttúruunnandi. Drakk ekki. Ég fór að hlaupa daglega uppúr þessu og hljóp fyrsta hálfmaraþonið mitt þarna [...]