168 dagar í Suður-Ameríku
Vegna hvers ákváðum við að kýla á það? Sex mánaða ferð um Mið- og Suður-Ameríku er dálítill pakki. Svona ferð er ekki hr [...]
Hvað er Ísland án íss?
Hvað er Ísland án íss? Þetta eru vangaveltur sem íslenskir viðmælendur Dr. M Jackson, sem dvalið hefur við jöklarannsókn [...]
Flogið af Eyjafjallajökli
Það verður að segjast eins og er þeir félagarnir í fjallateyminu sem halda úti vefnum climbing.is gera svifflugið mjög a [...]
Hver er þessi Wim Hof eiginlega?
Líklegt er að þú hafir heyrt Wim Hof nefndan á nafn í tengslum við námskeiðið “Hættu að væla og komdu að kæla”. En hver [...]
Sögur af stígnum
Þorvaldur V. Þórsson eða Olli, eins og hann er kallaður, ætlar að segja ferðasögu í myndum og máli frá göngu sinni eftir [...]
Sigruðu Mont Blanc með pabba sínum
Það var fagurt föruneyti þriggja systra, Arndís, Katrín og Stefanía, sem gerðu sér lítið fyrir og toppuðu Mont Blanc í b [...]
Útivera ársins 2018
Ritstjórn Úti hefur valið Útiveru ársins 2018. Valið var ekki flókið!
Klassískar fjallabækur
Jólin eru að koma og þar með jólabókaflóðið. Fjallafólk þarf auðvitað að fá að minnsta kosti eina góða bók. Hér eru þrjá [...]
Dansaði á línu yfir Dettifoss
Théo Sanson, atvinnumaður í loftfimleikum, kom við hér á landi, fyrir stuttu og það í ævintýralegri tilgangi en flestir. [...]
Féll í sjóinn og fór úr axlarlið
Litlu mátti muna að illa færi þegar Martin Babčan féll í sjó og fór úr axlarlið síðastliðinn mánudag. Babčan hafði verið [...]
Heimur Dóru á einu bretti
Dóra Geirharðs fór með Úti á brimbretti og í heimsreisu. Hún segist vera smá fasisti í sér þegar kemur að umhverfismálum og að hugsanlega sé hennar tími kominn sem aktívisti.
Fjöll hugans á Netflix
Við fjölluðum um bókina Mountains of the mind eftir Skotann Robert Macfarlane í síðasta sumarblaði Úti. Þetta er stórkos [...]
Börn í fjallgöngu – nokkur góð ráð
Það getur verið svolítil kúnst að fara með börn í fjallgöngur. Gerður Magnúsdóttir hefur gengið með sín börn út um allar koppagrundir. Hún kann mörg góð ráð.
Töfrar Galtarvita
Galtarviti á Vestfjörðum er töfrandi staður þar sem hægt er að gleyma stað og stund og renna saman við eilífðina í einstakri álfasinfóníu, eins og þar stendur. Ferðahópur Kramhússins naut góðra stunda að Galtarvita síðsumars fyrir ári. Þau mæla með þessum einstaka áfangastað.
Afskekktasta klósett Íslands?
Ferðafélag Íslands býður að öllu jöfnu upp á eina ferð á sumri í náttúruparadísina Þjórsárver, þar sem hjarta Íslands sl [...]
Að læra um hafið, fjöllin og sig
Það er óhætt að segja að námsframboð fyrir fólk sem hefur áhuga á náttúrunni og útivist hafi aukist töluvert undanfarið. [...]
Skotheld útivistarmynd
Adrift, nýjasta mynd Baltasars Kormáks, er skotheld útivistarmynd sem rígheldur allan tímann og fangar tvískipt eðli nát [...]
Inga hleypur með byssu á bakinu
Inga Fanney Sigurðardóttir sérhæfir sig í hlaupaferðamennsku á norðlægum slóðum. Hún segir hlaupaferðamennsku snúast um það að ferðast hlaupandi. Á Grænlandi þarf að hlaupa með byssu.
Háskólanám fyrir ævintýrafólk
Eftir framhaldsskólaprófið er upplagt fyrir ævintýrafólk að skella sér í þetta nám í Keili, sem er tja... ekki leiðinlegt.
Goðsögnin Jökull í Skíðadal
Jökull Bergmann í Skíðadal er ókrýndur konungur fjallaskíðamennsku á Íslandi. Hann er líka brautryðjandi í ferðaþjónustu. Aldrei hefur verið skíðað jafnmikið á Tröllaskaga.
Krían lent í Skeifunni
Hjólaverslunin Kría er flutt í Skeifuna 11 en hún hefur verið framarlega í hjólreiðabyltingnni á Íslandi síðustu árin. S [...]
Brimið heillar – nýjasta æðið!
Sörf er eitt nýjasta útivistaræðið á Íslandi og virðist draga til sín meira af útlendingum en Íslendingum en þó hafa all [...]
Krafturinn í Bobba
Það er alltaf nóg að gera hjá Bobba í CraftSport í kringum Fossavatnsgönguna. Bobbi þjónustar gönguskíðafólk af áður óþekktri ástríðu. Hann er sjálfur járnkarl og gönguskíðagarpur, og hefur unun af því að keppa.
20 útileikir fyrir krakka
Sumarið er tíminn til að fara í útileiki með krökkunum. Hér stingum við upp á tuttugu leikjum sem fá alla til að hlæja, skríkja, ærslast og vera með alls konar fíflagang, eða bara til að njóta náttúrunnar saman í öllum sínum fjölbreytileika.
Nafnlausi fossinn Rudolf
Í þriðja þætti Úti sýndum við ferðalag á fjallahjólum ofan frá Pokahrygg til Hvanngils að Fjallabaki. Á leiðinni skoðuðu [...]