Hjólað með úlfum

Kjartan Long var leiðsögumaður tveggja Bandaríkjamanna í fjallahjólaferð á hálendi Íslands sumarið 2017. Á milli þeirra tókst góður vinskapur sem leiddi til þess að það var ákveðið að hann færi með þeim í hjólaferð í gegnum óbyggðir Utah í Bandaríkjunum haustið 2019. Hé [...]

Á fjallahjólum í Nepal

Sprækur 15 manna hópur íslenskra fjallahjólara ferðaðist síðastliðið haust til hins forboðna konungsríkis Mustang sem núna er partur af Nepal. Svæðið er í dag að hluta þjóðgarður og vel er fylgst með umferð inn og út af svæðinu. Það var lokað fyrir ferðamönnum til ársin [...]

Ísbirnir hjóla um Lakagíga

„Útsýnið var frábært til allra átta og er magnað að sjá eldgígaraðirnar teygja sig frá norðri til suðurs.“ Ferðahópurinn Ísbirnir, samanstendur af hressu fólki sem á það sameiginlegt að finnast gaman að leika sér úti. Hópurinn einbeitir sér ekki að einni íþrótt heldur s [...]

Fimm glimrandi fjallahjólaleiðir

Síðsumar og fram á haust er góður tími til fjallahjólreiða. Við segjum ágúst, september. Oft er veðrið hið ferskasta, þótt ögn kaldara sé í veðri, og eins eru færri á ferli á göngustígum. Þá er líka snjór eins mikið farinn og hann yfirleitt mun fara, áður en hann kemur [...]

Nafnlausi fossinn Rudolf

Í þriðja þætti Úti sýndum við ferðalag á fjallahjólum ofan frá Pokahrygg til Hvanngils að Fjallabaki. Á leiðinni skoðuðum við foss í Markarfljóti sem stundum er nefndur Nafnlausi foss og oft kallaður Rudolf. Vegna þess að nafngift þessa fullkomna foss hefur verið nokkuð [...]