Kerlingar á fjöllum
Karen Kjartansdóttir skrifar. Hún hét Lucy Walker og var fyrst kvenna til að klífa Matterhorn. Það gerði hún 1871 í síðu pilsi, sex árum eftir að fyrstu karlarnir klifu fjallið í mikilli svaðilför en fjórir af sjö fórust í þeirri ferð. Ætla má að nokkuð þor og áræðni ha [...]