Fossavatn 2018 – Minningar
Einar Óla skrifaði hugrenningar sínar eftir Fossavatnsgönguna í þessum magnaða pistli: Sit í bústaðnum okkar á Þingvöllum eftir að hafa stokkið í ískalt vatnið í snjókomunni á afmælisdaginn minn 1.maí og hugsa til baka. Fossavatn. Þetta magnaða orð segir svo margt í hu [...]