Sögur af kulda og svengd
Steiney Skúladóttir var einn gesta okkar Brynhildar Ólafsdóttur í sjónvarpsþættinum Úti sem sýndur er á RÚV núna í vor. Hún kom með okkur í kajakróður um Langasjó og stóð sig frábærlega. Hún var líka, eins og vinkona hennar, Saga Garðarsdóttir, stórskemmtilegur viðmælan [...]