Fimm ferskir hristingar
Lukka í Happ tók saman. Avocolada 3 bollar ananas 1 stk avocado 1 stk límóna 3 bollar kókosvatn 2 msk kókosolía ½ handfy [...]
Unnar hreystihvíslari
Til þess að vel þjálfaðir íþróttamenn nái auknum árangri þarf að finna veikleika þeirra og þjálfa þá. Þeir sem eru að by [...]
Borðaðu þig til hamingju
Hvernig stendur á því að sumir eru hreinlega alltaf glaðir? Þessi týpa sem sér alltaf spaugilegu hliðina á málunum, bro [...]
Gott nesti – lykillinn að góðu ferðalagi
Á löngum ferðalögum er auðvelt að detta í þann pakka að borða bara pulsur og sveitta bensínstöðvarborgara. Það er þó alg [...]
Helvítis fokking fokk!
Þarftu að auka sprengikraftinn á æfingu? Þá ættiru að íhuga að blóta meira! Nýleg rannsókn bendir til þess að hægt sé að [...]
Náttúrulegur flensubani
Sumir virðast aldrei verða veikir á meðan aðrir grípa allar umgangspestir. Einhverjir kjósa að leita á náðir lyfja, aðri [...]
Bætt heilsa á nýju ári
Nú þegar nýtt ár er að ganga í garð eru margir sem strengja þess heit að breyta lífi sínu eða lífsháttum til hins betra. [...]
Kostir þess að æfa úti
Flestir vita af jákvæðum áhrifum þess að hreyfa sig reglulega. Regluleg hreyfing bætir líkamlega og andlega heilsu og mi [...]
Ketósa – tímabundin orkuskipti
Ketósa er tæki til að þjálfa frumurnar í að velja fitu sem brennsluefni – en ekki endilega ástand sem maður vill vera í [...]
Nýtt íslenskt lýsi fær verðlaun
Ekki er verra að lýsi bragðist vel, ásamt því að vera hollt. Astalýsi, sem er framleitt af íslenska fyrirtækinu KeyNatur [...]
Hvað borðaði Vilborg á Everest?
Vilborg Arna Gissurardóttir segir okkur frá því hvað hún borðaði á leiðinni upp á Everest. Hún náði á toppinn í maí 2017, fyrst íslenskra kvenna. Vilborg segir fjölbreytileikann mikilvægan, því annars fái maður fljótt leið á matnum.
Hugaðu að steinefnum og söltum eftir æfingar
Eftir sveittar æfingar er mjög mikilvægt að gæta að því að magn steinefna sé í jafnvægi í líkamanum. Steinefnin fara út með svitanum. Lukka í Happ kann góð ráð og uppskrift að góðum steinefnaríkum smoothie.
Æfingar í daglega lífinu
Stundum felst allt of mikið umstang í því að koma sér í ræktina. Við tókum saman nokkrar frábærar og sígildar æfingar sem er hægt að þræða inn í daglega lífið. Við stingum upp á hentugum aðstæðum.
Góður nætursvefn í tjaldi
Við mælum með nokkrum skotheldum ráðum til þess að gera nætursvefninn í tjaldi sem heilsusamlegastan. Huga þarf að atriðum eins og upphitunaræfingum í svefnpokanum og fjölda pissuferða fyrir svefn.
Fita – nýi besti vinur þinn?
Áróðurinn gegn fitu hefur verið mikill í gegnum tíðina. Nú er útlit fyrir að holl fita sé að fá uppreist æru. Fituríkt lágkolvetnamataræði hefur verið að ryðja sér til rúms á meðal afreksíþróttafólks.
Tveir verkir
Útivistarfólk hefur alltaf af því lúmska ánægju að bera saman verki sína. Hér er fjallað um tvo algenga: Í hné og í hálsi.