Heilsa2018-02-01T15:23:53+00:00

Hvað borðaði Vilborg á Everest?

Vilborg Arna Gissurardóttir segir okkur frá því hvað hún borðaði á leiðinni upp á Everest. Hún náði á toppinn í maí 2017, fyrst íslenskra kvenna. Vilborg segir fjölbreytileikann mikilvægan, því annars fái maður fljótt leið á matnum.

18. febrúar, 2018|Fjallamennska, Heilsa, Næring|