Sýður, grillar og hleður símann

Prímusinn frá Biolite var prófaður með ágætis árangri á Snæfellsnesi um helgina. Það sem gerir þennan sérstakan er að hann gengur fyrir viði og því er gas eða bensín óþarft. Þetta gæti því verið græja sem reyndist vel á lengri ferðalögum, t.d. um Strandir, eða þar sem h [...]

2018-06-25T18:07:21+00:00By |Græjur, Tíðindi, Útilega|