Engar raðir – allur snjórinn

Það var á fjallstoppi í Ítölsku Dólómítunum sem ég heyrði fyrst um Revelstoke. Ég var að tala við tvo Kanadamenn sem toppuðu á sama tíma og sagðist lengi hafa ætlað á skíði til Whistler. Þar er bara fólk og peningar sögðu þeir. Farðu til Revelstoke. Maður á að hlusta á [...]

Sigló Freeride Weekend

Sigló Freeride Weekend er viðburður sem enginn skíðaunnandi ætti að láta framhjá sér fara. Um er að ræða sannkallaða skíðaveislu, sem haldin verður á Siglufirði, helgina 11.-14. apríl. Hátíðin er ætluð öllum þeim sem vilja skemmta sér á skíðum, renna sér utan brautar og [...]

Óvenju erfið Vasaganga

Það er mál manna að aðstæður í Vasagöngunni um helgina hafi verið þær erfiðustu í 30 ár. Hátt í 70 Íslendingar tóku þátt í keppninni og urðu margir að játa sig sigraða án þess að ljúka keppni en ströng tímalágmörk gilda á nokkrum leggjum leiðarinnar sem er alls 90 kílóm [...]

2019-03-04T10:49:58+00:00By |Gönguskíði, Tíðindi|

Fjallahjólatíminn nálgast!

Við höfum aðeins tekið eftir fjölgun hjóla á götunum í milda veðrinu síðustu daga og ekki laust við að smá fjallahjólatilhlökkun hafi kviknað. Þetta myndband frá Bike Company minnir okkur á hvað Ísland er frábært fjallahjólaland og að sumarið nálgast! https://vimeo.com/ [...]

2019-03-01T12:54:23+00:00By |Hjólreiðar, Tíðindi|

Elísabet og Arnar hlauparar ársins.

Arnar Pétursson og Elísabet Margeirsdóttir eru langhlauparar ársins 2018 að mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í tíunda skipti um helgina. Í öðru sæti höfnuðu Þorbergur Ingi Jónsson og Rannveig Oddsdóttir. Í þriðja sæti lentu Hlynur Andrésson og E [...]

2019-02-18T15:29:44+00:00By |Hlaup, Keppnir, Tíðindi|

Norðurljósahlaup Orkusölunnar

Þann 9. febrúar næstkomandi gefst þér tækifæri til að láta ljós þitt skína en þá fer fram Norðurljósahlaup Orkusölunnar. Um er að ræða 5 km. skemmtiskokk, þar sem þú færð að upplifa upplýstar götur Reykjavíkurborgar eins og þú hefur aldrei séð þær! Allir þáttakendur fá [...]

Lífshlaupið – landskeppni í hreyfingu

Í dag hófst Lífshlaupið, heilsu og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, sem höfðar til allra aldurshópa. Í Lífshlaupinu eru landsmenn hvattir til þess að huga að hreyfingu í daglegu lífi og auka hana eins og hægt er, þ.e. í frítíma, vinnu, í skóla og [...]