Engar raðir – allur snjórinn
Það var á fjallstoppi í Ítölsku Dólómítunum sem ég heyrði fyrst um Revelstoke. Ég var að tala við tvo Kanadamenn sem toppuðu á sama tíma og sagðist lengi hafa ætlað á skíði til Whistler. Þar er bara fólk og peningar sögðu þeir. Farðu til Revelstoke. Maður á að hlusta á [...]