Hilmar Snær í sögubækurnar

Hilm­ar Snær Örvars­son (19) skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í dag þegar hann varð fyrstur Íslendinga til þess að vinna sigur í heimsbikarmótaröð fatlaðra í alpagreinum. Hann er við keppni í Zagreb, Króatíu, þar sem heimsbikarmótið í svigi fer fram. Hilm­ar var sam­an [...]

ALL IN: Kvikmyndasýning

Kvikmyndin ALL IN, frá framleiðslufyrirtækinu Matchistick, verður sýnd í Bíó Paradís þann 21. nóvember næstkomandi og hefst hún klukkan 19:00. Holmlands og Fjallakofinn standa að sýningunni. Hér á ferðinni er skíðamynd, með hóp ævintýrakvenna í fararbroddi sem vilja brj [...]

Báran – fyrir konur í jaðarsporti

Ert þú kona með áhuga á jaðaríþróttum? Langar þig að kynnast fleiri konum með sama áhugamál og þú? Þá er Báran eitthvað fyrir þig! Báran er hópur á Facebook, sem var stofnaður sérstaklega fyrir konur í jaðaríþróttum. Hópurinn er vettvangur til þess að kynnast, hvetja, s [...]

Járnkarlarnir í Kona – keppa í dag

Fjórir gallharðir íslenskir járnkarlar keppa í heimsmeistaramótinu í Ironman í Kona í Hawaii í dag. Þeir Rúnar Örn Ágústsson, Ragnar Guðmundsson, Viðar Bragi Þorsteinsson og Geir Ómarsson munu hefða þátttöku klukkan 17:05 að íslenskum tíma, en þá er ræst í áhugamannaflo [...]

Gerbreytt skíðaaðstaða í Heiðmörk

Þessi dægrin er unnið að því að undirbúa skíðagöngubrautina í Heiðmörk fyrir nýjan snjósleða og troðara sem Reykjavíkurborg hefur fjárfest í. Þetta eru frábærar fréttir því Heiðmörkin getur verið alger skíðaparadís fyrir gönguskíðafólk ef vel snjóar. Þetta framtak borga [...]

2018-10-03T11:14:53+00:00By |Gönguskíði, Tíðindi|