Fjöll hugans á Netflix

Við fjölluðum um bókina Mountains of the mind eftir Skotann Robert Macfarlane í síðasta sumarblaði Úti. Þetta er stórkostleg bók sem fjallar um sögu fjallamennsku og hvernig hrifning nútímamannsins á afgerandi landslagi er tiltölulega nýtilkomin. Nú er komin út á Netfli [...]

Púður í september

Fimm manna leiðangur í Kerlingafjöll komst í frábært skíðafæri í gærmorgun. Gengið var meðal annars á Fannborg og Snækoll og var hið fínasta púðurfæri á köflum þó sumstaðar efst væri hart og Fínasta skíðafæri: allt að 20 sentimetra snjór. grófkornótt. Sigurður Magnús [...]

Nýja heimsmetið engin tilviljun

Við vitum til þess að sumir langhlauparar hafa þjáðst af svefn- og meltingafæratruflunum eftir að Keníumaðurinn Eliud Kipchoge hljóp Berlínarmaraþonið á nýju heimsmeti 2:01:39.  Svo virðist sem tveggja tíma múrinn sé rétt handan við hornið. Sumir segja það af og frá. El [...]

2018-09-21T14:04:18+00:00By |Hlaup, Tíðindi|

Kafað með hvölum og línudansað yfir Dettifoss

Skútan Pen-Duic VI er nú komin til Íslands og verður hér í mánuð. Marie Tabarly er við stýrið en með henni um borð eru bæði listamenn og fólk sem stundar íþróttir úti í náttúrunni. Pen-Duic VI lét úr höfn í Frakklandi, í júlí síðastliðnum, í fjögurra ára hnattferð sem n [...]

Canicross – hvað er það?

Að hlaupa með hund getur verið góð skemmtun en vissir þú að það er viðurkennd íþrótt? Canicross er nátengt svokölluðu dragsporti þar sem hundur dregur manneskju á einhverskonar farartæki eins og hundasleða, hjóli, skíðum eða kerru. Í Canicross er hlaupið með annað hvort [...]