Járnkarlarnir í Kona – keppa í dag

Fjórir gallharðir íslenskir járnkarlar keppa í heimsmeistaramótinu í Ironman í Kona í Hawaii í dag. Þeir Rúnar Örn Ágústsson, Ragnar Guðmundsson, Viðar Bragi Þorsteinsson og Geir Ómarsson munu hefða þátttöku klukkan 17:05 að íslenskum tíma, en þá er ræst í áhugamannaflo [...]

Um 100 manns í Kópavogsþríþraut

Veðrið lék við þátttakendur í Kópavogsþríþrautinni í gær. Um 100 keppendur tóku þátt í sprettþraut og fjölskylduþraut. Sigurður Örn Ragnarsson kom fyrstur í mark í sprettþrautinni á nýju brautarmeti, á tímanum 34:51 mín. Bjarki Freyr Rúnarsson var annar á tímanum 37:37 [...]