Járnkarlarnir í Kona – keppa í dag
Fjórir gallharðir íslenskir járnkarlar keppa í heimsmeistaramótinu í Ironman í Kona í Hawaii í dag. Þeir Rúnar Örn Ágústsson, Ragnar Guðmundsson, Viðar Bragi Þorsteinsson og Geir Ómarsson munu hefða þátttöku klukkan 17:05 að íslenskum tíma, en þá er ræst í áhugamannaflo [...]