Houdini er sænskur og umhverfisvænn útivistar- og hreyfifatnaður í miklum gæðum. One-eighty jakkinn er primaloft anorakkur sem hægt er að snúa við og gera minna vindþolinn ef hann er of heitur. Þetta er frábært sem millilag eða yfirhöfn og við höfum góða reynslu af honum á skíðum og jöklaferðum. Fæst hjá hverslun.is og kostar 33.990. Fæst í hvítsilfruðum lit og svörtum. Lúkkar vel.