Fyrsti dagurinn erfiður en mikið hlegið

2022-04-16T10:50:12+00:00By |Grænland2022|

Það tók hópinn okkar fimm og hálfan tíma að komast þrjá og hálfan kílómetra í gær. Blár ísinn hefur mótast í margslungið völundarhús sem þau þurftu að þræða sig í gegnum á sama tíma og þau eru að hækka sig upp á jökulinn. Allir peppaðir og mikið hlegið, sagði Brynhildur [...]

Leggja af stað yfir Grænlandsjökul

2022-04-15T09:54:06+00:00By |Grænland2022|

Hér hefst þá formlega umfjöllun vertuuti.is um leiðangur 8 íslendinga á okkar vegum yfir Grænlandsjökul. Við heyrðum í Brynhildi Ólafsdóttur núna í morgun, en hún ásamt Vilborgu Örnu Gissurardóttur leiðir hópinn, og sagði hún þau áætla að leggja af stað á snjóbíl frá Ka [...]

Töfrar Lagarfljóts

2021-04-18T22:09:26+00:00By |Ferðir, Forsíðufrétt, kayak|

„Sælir, róa Lagarfljótið með tjöld, alla leið út í sjó?“ – „Ég er til - það eru engir svona dauðakaflar á því er það?“ – „Bara einn sýnist mér, fram hjá virkjun.“ Svona hljómuðu samskipti tveggja vina, seint um kvöld þann 29. apríl, 2020. Þráinn Kolbeinsson og Hjalti Ma [...]

Nýtt tölublað – núna líka rafrænt

2021-04-18T15:09:26+00:00By |Tíðindi|

Vetrarblað Úti, 8. tölublað, er komið í búðir. Smekkfullt af efni. Lesa má um sex daga kajaferð vina niður Lagarfljót, brettaferð hjá Súlum, fjallaskíðaleiðir fyrir byrjendur, ótrúlega villisundsstaði, fráfæra fjallahjólaskála að Fjallabaki, göngu á Illhöfuð, merkingu K [...]

Alheimurinn í afdalnum

2021-04-03T11:11:15+00:00By |Ferðaþjónusta, Ferðir, Hálendið|

"Ég hef elskað þennan dal og þetta svæði frá því ég var barn og einhvern veginn fundist ég hvergi eiga heima nema hér.“  Texti: Guðmundur Steingrímsson Myndir: Óbyggðasetrið Hér talar Steingrímur Karlsson, Denni, í Óbyggðasetrinu. Þar sem vegurinn endar í Norðurdal í Fl [...]

Hrútfjallstindar – magnað vídeó

2020-11-18T15:17:32+00:00By |Ferðir, Fjallamennska, Hálendið|

Félagarnir Siggi Bjarni, Benjamin Hardman og Þorsteinn Roy fóru í svakalegan leiðangur síðastliðið vor þar sem þeir toppuðu Hrútfjallstinda.  Siggi Bjarni tók saman lýsingu á ferðinni en einnig er hægt að sjá magnaðar myndir á Instagramsíðu hans Siggiworld og samanklipp [...]

Með költ-leiðtoga kuldans

2020-11-02T13:28:58+00:00By |Ferðir, Hreyfing, Úti í heimi, Útivera|

Stígur Stefánsson er kuldaskræfa í bata, að eigin sögn. Eftir að hafa farið á námskeiðið „Hættu að væla og komdu að kæla“ hjá Andri Iceland hefur Stígur stundað Wim Hof aðferðina sem felst í öndunaræfingum, kuldaþjálfun og styrkingu hugarfars. Stíg má oft sjá í Nauthóls [...]

Rafmögnuð upplifun

2020-10-27T15:08:28+00:00By |Fjölskyldan, Hjólreiðar, Útivera|

„Það er eins og maður sé að sigra þyngdaraflið.“  Sextán ára stelpa þýtur upp brattan, torfæran slóða þráðbeint á topp Æsustaðafells í Mosfellsbæ. Hún hjólar. Hún þarf að hafa smá fyrir þessu. Ekki of mikið samt. Þetta er aðallega spurning um að halda jafnvægi, stoppa e [...]

Draumurinn um Ama Dablam

2020-08-21T16:40:14+00:00By |Ferðir, Fjallamennska, Úti í heimi|

Markmið geta verið margvíslega og mismunandi, stór eða smá. Fyrir þremur árum fórum við hjónin í ævintýraferð til Nepal með Fjallafélagsbræðrunum Haraldi Erni og Örvari Þór Ólafssonum þar sem gengið var upp Khumbudalinn og í grunnbúðir Everest. Á þessum tíma var ég aktí [...]