Komin af jökli!
Leiðangurinn var núna í morgun, sunnudaginn 15.maí, að ljúka yfirferð sinni yfir Grænlandsjökul. Eftirfarandi skeyti barst: Hipp, hipp og húrra!! Gengum 65km á 24 klukkustundum og kláruðum þennan jökul með stæl og dýfu! Allir eru sælir, örmagna og pínu sorgmæddir. Núna [...]