Á brautarskíðum í Landmannalaugar

Þátttakendur í Landvættaverkefni Ferðafélags Íslands gengu á brautarskíðum í Landmannalaugar nú um helgina. Þetta er einn stærsti hópur skíðafólks sem farið hefur í einu í Laugar, ef ekki sá stærsti.  Áð við Bjallavað eftir 9 kílómetra. Veðrið eins og það verður best. [...]