Krampaveislan mikla
Það var ljóst strax uppi við Dettifoss að þetta yrði heitt hlaup. Mjög heitt. Það spáði allt að 18 stiga hita niðri í Ásbyrgi á laugardag þegar keppendur færu að koma í mark en Dettifoss liggur hærra og því yfirleitt svalara þar. Ekki í þetta skipti. Það hreyfði ekki vi [...]