Blæðingar á hlaupum

Alexía Björg Jóhannesdóttir skrifar Það er eiginlega alveg klikkað hvað blæðingar eru enn mikið tabú. Þegar ég var að æfa hlaup í fyrra og hitteðfyrra fyrir maraþon og Jökulsárhlaupið þá las ég allskonar hlaupablogg og fékk ráð frá fagmönnum og öðrum. Þar var farið í ge [...]

Kerruhlaup með Micralite FastFold

Í annríki dagsins getur reynst erfitt að finna tíma til þess að stunda líkamsrækt. Fyrir foreldra ungra barna getur það reynst enn erfiðara og eru margir þjakaðir samviskubiti yfir því hve litlum tíma þeir verja með börnunum sínum. Þá er gott að geta tekið þau með á æfi [...]

Norðurljósahlaup Orkusölunnar

Þann 9. febrúar næstkomandi gefst þér tækifæri til að láta ljós þitt skína en þá fer fram Norðurljósahlaup Orkusölunnar. Um er að ræða 5 km. skemmtiskokk, þar sem þú færð að upplifa upplýstar götur Reykjavíkurborgar eins og þú hefur aldrei séð þær! Allir þáttakendur fá [...]

Hengill Ultra – hlaupið inn í haustið

Utanvegamaraþonið Hengill Ultra var haldið í sjöunda sinn á laugardeginum 8. september síðastliðnum og heppnaðist með ágætum. Góð stemmingi ríkti meðal þáttakanda hlaupsins sem gekk stór áfallalaust fyrir sig. Skráðir keppendur voru að þessu sinni 372 talsins og hlupu þ [...]

Fær aldrei leið á hálendishlaupum

Einar Eyland er eini Íslendingurinn sem tók þátt í Fire and Ice Ultra í ár og jafnframt sá eini sem hefur tekið þátt árlega síðan keppnin var fyrst sett á laggirnar árið 2012. Hann æfir nær alla daga vikunnar, á mörg maraþon og ofurmaraþon að baki og segir það forréttin [...]

Canicross – hvað er það?

Að hlaupa með hund getur verið góð skemmtun en vissir þú að það er viðurkennd íþrótt? Canicross er nátengt svokölluðu dragsporti þar sem hundur dregur manneskju á einhverskonar farartæki eins og hundasleða, hjóli, skíðum eða kerru. Í Canicross er hlaupið með annað hvort [...]