Canicross – hvað er það?

Að hlaupa með hund getur verið góð skemmtun en vissir þú að það er viðurkennd íþrótt? Canicross er nátengt svokölluðu dragsporti þar sem hundur dregur manneskju á einhverskonar farartæki eins og hundasleða, hjóli, skíðum eða kerru. Í Canicross er hlaupið með annað hvort [...]

Nálgast endamark í Fire and Ice Ultra

Erfiðasta maraþon á Íslandi, Fire and Ice Ultra, hefur náð hápunkti. Keppendum var hleypt af stað við Kverkfjöll síðastliðinn mánudag en þeir hafa haft sex daga til að hlaupa ýmist 125 km eða 250 km. Hlaupinu lýkur við Mývatn í dag. Jórunn Jónsdóttir er í undirbúningsh [...]

„Einstakt tækifæri fyrir trimmara“

Reykjavíkurmaraþonið er að skella á, í þrítugasta og fimmta skipti. En hver er saga þessa risastóra keppnisviðburðar? Við skulum segja ykkur það. Ein útgáfan er svona: Í Morgunblaðinu 23.september 1983 er frétt þar sem Knútur Óskarsson framkvæmdastjóri innanlandsdeildar [...]

2018-08-16T23:16:24+00:00By |Hlaup, Keppnir|

Stígarnir í Öskuhlíðinni

Öskjuhlíðin er frábært útivistarsvæði í öllum veðrum. Það er nánast endalaust hægt að hlaupa og hjóla um Öskjuhlíðina og gleyma sér í allflóknu stígakerfi sem þar hefur mótast í gegnum tíðina. Okkur á Úti blóðlangaði til þess að glöggva okkur betur á því hvernig stígarn [...]

Metþátttaka í Þorvaldsdalsskokkinu

Rúmlega sjötíu manns luku Þorvaldsdalsskokki á 25 ára afmæli hlaupsins í dag. Aðstæður voru ágætar í hlaupinu en það rigndi framan af (kemur á óvart!) og svo tók svöl norðanátt við eftir vatnaskil þegar halla tók undan fæti á ný auk stöku þokuslæðings. Þetta er langstær [...]

2018-07-25T20:12:46+00:00By |Hlaup, Tíðindi|

Erfitt en skemmtilegt Snæfellsjökulshlaup

Um 160 manns tóku þátt í Snæfellsjökulshlaupinu, sem fór fram í áttunda sinn á laugardaginn. Fínasta veður var þennan dag, milt og gott, en eins og oft er í þessu hlaupi er veðrið alls konar. Sólin skein á hlaupara fyrri hluta leiðarinnar en nokkur mikil þoka var þar se [...]

Metfjöldi í Miðnæturhlaupi

Þrátt fyrir rigningu og rok mætti urmull af fólki í Laugardalinn í gær til þess að taka þátt í Miðnæturhlaupi Suzuki, sem fór fram í 26.sinn.  Alls voru 2857 manns skráðir til þátttöku, þar af um 1200 erlendir hlauparar frá 46 löndum. Í raun hentaði veðrið prýðilega til [...]

Sjö tinda ganga í Eyjum – má hlaupa

Efnt verður skemmtilegs viðburðar í Vestmannaeyjum á laugardaginn (23. júní). Viðburðurinn ber yfirskriftina Sjö tinda gangan og hefst kl. 12 í Klaufinni við Stórhöfða. Byrjað verður á því að ganga upp á Stórhöfða, þaðan verður farið beint upp hjá Ræningjatöngum og hryg [...]