Mikið stuð í Gullsprettinum

Það kepptu fleiri um helgina en íslenska landsliðið í fótbolta. Eitt skemmtilegast utanvegahlaup landsins, Gullspretturinn, fór fram að Laugarvatni í gærmorgun, 16.júní. Keppendur úr höfuðborginni keyrðu út úr bænun í 5 stiga hita og grenjandi rigningu og leist fæstum á [...]

Flautað á Kötu Jak á hlaupum

Flautað var á Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, þar sem hún var úti að hlaupa á dögunum. Þórlindur Kjartansson, pistlahöfundur Fréttablaðsins, varð vitni að þessu og við höfum fengið söguna staðfesta á skrifstofu forsætisráðherra. Þórlindur ber saman ólíka skipan [...]

2018-06-15T16:42:57+00:00By |Hlaup, Tíðindi|

Sigraði Mt.Esja Xtreme: „Þetta er svo létt, maður“ 

„Hlaupið var mjög krefjandi andlega vegna þess hve margar endurtekningar þetta eru. Þær eru 11 talsins. Það er ansi erfitt að vera orðinn þreyttur eftir fjórar Esjur en þurfa samt að "hanga á því" síðustu sjö Esjurnar.“ Svo mælir Þorbergur Ingi Jónsson sigurvegari í Mt. [...]

2XU MCS hlaupabuxur frá Sportvörum

Við vitum ekki hvernig við eigum að þýða orðið „compression“ en við vitum að þessar 2XU hlaupabuxur frá Sportvörum veita fyrirtaks compression, eða aðhald, þrýsting. Stuðning. Þær hafa verið hannaðar sérstaklega með það í huga að veita stuðning á nákvæmlega þeim stöðum [...]

Stórkostlegt Hraunhlaup og maraþon

Mývatnsmaraþonið fór fram um síðustu helgi og líka nýtt utanvegahlaup, Hraunhlaupið. Í því er hlaupið í gegnum Dimmuborgir. Dúndrandi hlaupastemmning var því við Mývatn alla helgina. Hraunhlaupið fór fram á föstudagskvöld. Það þótti stórkostlegt. Veðrið var fullkomið og [...]

Vel heppnað Hvítasunnuhlaup

Metþátttaka var í Hvítasunnuhlaupi Hauka og Sportís á annan í Hvítasunnu. Svo virðist sem einhvers konar samkomulag hafi verið gert við náttúruöflin um að gera hlé á afspyrnuleiðinlegu veðri rétt á meðan hlaupið var. Alls tóku 408 manns þátt, en hlaupnar voru þrjár vega [...]

„Brútal aðstæður“ í Bostonmaraþoninu

Nítján Íslendingar og um 26 þúsund aðrir luku Bostonmaraþoninu í gær. Hlaupararnir máttu sætta sig við fimm stiga hita, brjálað rok og rigningu. Það sem á Íslandi er kallað skítaveður. Ein af Íslendingunum sem luku keppni er Tinna Laufey Ásgeirsdóttir prófessor við HÍ. [...]

Sjö til átta tinda hlaup í Eyjum

Vestmannaeyjar eru auðvitað ekki bara útgerðarbær heldur stórbrotið náttúruundur líka. Bærinn er umkringdur tindum og upp á þá alla er giska gaman að koma. Í fjórða þætti Úti hnýttum við á okkur hlaupaskóna og efndum til náttúruhlaups upp og niður þessa tinda ásamt Bjar [...]

2018-04-19T08:49:06+00:00By |Hlaup, Útivera|