Brimið heillar – nýjasta æðið!

Sörf er eitt nýjasta útivistaræðið á Íslandi og virðist draga til sín meira af útlendingum en Íslendingum en þó hafa allnokkrir heimamenn stundað þessa glæsilegu íþrótt um nokkurt skeið. Hún virðist þó ekki hættulaus.  Tomas, Philip og Lúkas. Tomas hafði týnt hettunni [...]

2018-05-02T10:19:30+00:00By |Mannlíf, Tíðindi|

Nafnlausi fossinn Rudolf

Í þriðja þætti Úti sýndum við ferðalag á fjallahjólum ofan frá Pokahrygg til Hvanngils að Fjallabaki. Á leiðinni skoðuðum við foss í Markarfljóti sem stundum er nefndur Nafnlausi foss og oft kallaður Rudolf. Vegna þess að nafngift þessa fullkomna foss hefur verið nokkuð [...]

Haute route milli Akureyrar og Sigló

Feðgarnir Hilmar Már Aðalsteinsson og Ari Steinn Hilmarsson létu langþráðan draum þess fyrrnefnda rætast um páskana þegar þeir fjallaskíðuðu á milli Akureyrar og Siglufjarðar. Þeir Hilmar og Ari þræddu fjöllin frá Akureyri til Siglufjarðar ásamt góðu fólki sem fór hluta [...]