Könnuðu Bláfell á fjallaskíðum

Hópur skíðamanna úr FÍ Landkönnuðum, sem starfræktir eru innan vébanda Ferðafélags Íslands, kannaði í gær aðstæður til fjallaskíða á Bláfelli á Kili og var nokkuð sáttur við ferðina. Lélegt skyggni var á toppi Bláfells en nóg er af snjó þó heldur sé hann orðinn þungur e [...]

Vatnajökull í brennidepli

Pólfarinn norski, Borge Ousland, verður aðalfyrirlesarinn á Háfjallakvöldi sem Vinir Vatnajökuls og Ferðafélag Íslands boða til í næstu viku. Børge er á meðal þekktustu núlifandi pólfara og þveraði fyrstur bæði Norður- og Suðurpólinn einn síns liðs. Auk þess hefur hann [...]

2018-04-16T11:13:55+00:00By |Fjallamennska, Tíðindi|

Nafnlausi fossinn Rudolf

Í þriðja þætti Úti sýndum við ferðalag á fjallahjólum ofan frá Pokahrygg til Hvanngils að Fjallabaki. Á leiðinni skoðuðum við foss í Markarfljóti sem stundum er nefndur Nafnlausi foss og oft kallaður Rudolf. Vegna þess að nafngift þessa fullkomna foss hefur verið nokkuð [...]

Á brautarskíðum í Landmannalaugar

Þátttakendur í Landvættaverkefni Ferðafélags Íslands gengu á brautarskíðum í Landmannalaugar nú um helgina. Þetta er einn stærsti hópur skíðafólks sem farið hefur í einu í Laugar, ef ekki sá stærsti.  Áð við Bjallavað eftir 9 kílómetra. Veðrið eins og það verður best. [...]

Afrek á fjöllum: Snókur toppaður, og annar til

„Erfiður var hann en þurfti að gefa sig fyrir rest,“ sagði Þorvaldur V. Þórsson, Olli, í gærkvöldi. Tindurinn Snókur í Esjufjöllum hefur ekki oft verið klifinn. Líklega bara tvisvar. Þangað til í gærkvöldi. Olli komst upp á topp ásamt Herði Sveinssyni og Jóni Gauta Jóns [...]

Haute route milli Akureyrar og Sigló

Feðgarnir Hilmar Már Aðalsteinsson og Ari Steinn Hilmarsson létu langþráðan draum þess fyrrnefnda rætast um páskana þegar þeir fjallaskíðuðu á milli Akureyrar og Siglufjarðar. Þeir Hilmar og Ari þræddu fjöllin frá Akureyri til Siglufjarðar ásamt góðu fólki sem fór hluta [...]