Töfraheimur Kverkfjalla

Kverkfjöll er óvenju tignarlegur fjallgarður í norðurhluta Vatnajökuls sem jafnframt skartar einu stærsta háhitasvæði landsins. Þarna mætast eldur og ís með áberandi hætti en þessir náttúrlegu kraftar móta síbreytilegt umhverfið og gera Kverkfjöll að einstakri náttúrper [...]

Skíðað allt árið

Félagarnir Aron Andrew Rúnarsson, Pétur Stefánsson og Sigurgeir Halldórsson (Sippi) æfðu allir skíði þegar þeir voru yngri. Þeir hafa vakið stigvaxandi athygli undanfarin ár fyrir ástríðu sína sem snýst um að skíða á Íslandi minnst einu sinni á mánuði, allan ársins hrin [...]

Á skíðum með Sofíu frænku

Matthías Sigurðarson, tannlæknir og fjallamaður, fór nýlega í stórbrotna fjallaskíðaferð á frekar óhefðbundnar slóðir fyrir Íslendinga eða til Slóvakíu. Hann og félagar hans fengu Maríu Gyoriovu, sem starfaði um árabil sem fararstjóri á Íslandi, til að setja saman skíða [...]

Flogið af Eyjafjallajökli

Það verður að segjast eins og er þeir félagarnir í fjallateyminu sem halda úti vefnum climbing.is gera svifflugið mjög aðlaðandi. Við höfðum ákveðið að þetta væri sport sem þyrfti að bíða með þar til maður væri í hárri elli og saddur lífdaga. Hér eru þeir að svífa niður [...]

Á gönguskíðum í Djúpavík

Hópur á vegum Ferðafélags Íslands, FÍ Landkönnuðir, fór á gönguskíðum til Djúpavíkur* á Ströndum um helgina. Hér er ferðasaga Karenar Kjartansdóttur: Þetta var einn af þessum föstudögum, úti var hríðarbylur og vinnuvikan var búin að vera strembin – föstudagur þar sem só [...]

Vetrarútilega í Bláfjöllum

FÍ Landkönnuðir, sem er útivistar- og ævintýrahópur innan Ferðafélags Íslands, tjaldaði sunnan til í Bláfjöllum um liðna helgi. Gengnir voru fimm kílómetrar inn í fjallakyrðina milli Kerlingarhnúks og Hákolls, slegið upp tjaldbúðum og gist í frostkaldri vetrarnóttinni u [...]

Var að sökkva ofan í flóðið

Betur fór en á horfðist í Jarlhettum í gær þegar allstórt snjóflóð fór af stað og hreif með sér vélsleðamanninn Guðmund Skúlason sem þar var á ferð ásamt félögum sínum. Guðmundur segist hafa haldið að hann gæti keyrt út úr flóðinu en svo byrjaði sleðinn að sökkva og han [...]

2019-01-24T15:20:08+00:00By |Fjallamennska, Tíðindi|