About Unnur Freyja Víðisdóttir

This author has not yet filled in any details.
So far Unnur Freyja Víðisdóttir has created 49 blog entries.

Hengill Ultra – hlaupið inn í haustið

Utanvegamaraþonið Hengill Ultra var haldið í sjöunda sinn á laugardeginum 8. september síðastliðnum og heppnaðist með ágætum. Góð stemmingi ríkti meðal þáttakanda hlaupsins sem gekk stór áfallalaust fyrir sig. Skráðir keppendur voru að þessu sinni 372 talsins og hlupu þ [...]

Janus Deluxe ullarfatnaður fyrir dömur

Þegar fer að kólna úti er mikilvægt að velja gott innsta lag í útivistina. Janus Deluxe sameinar eiginleika Merino ullarinnar og kvenlegt og glæsilegt útlit. Í fatalínunni er að finna blúndum prýddar síðerma treyjur, síðar buxur, stuttermabolir, hlýraboli og nærbuxur. H [...]

Kafað með hvölum og línudansað yfir Dettifoss

Skútan Pen-Duic VI er nú komin til Íslands og verður hér í mánuð. Marie Tabarly er við stýrið en með henni um borð eru bæði listamenn og fólk sem stundar íþróttir úti í náttúrunni. Pen-Duic VI lét úr höfn í Frakklandi, í júlí síðastliðnum, í fjögurra ára hnattferð sem n [...]

Fær aldrei leið á hálendishlaupum

Einar Eyland er eini Íslendingurinn sem tók þátt í Fire and Ice Ultra í ár og jafnframt sá eini sem hefur tekið þátt árlega síðan keppnin var fyrst sett á laggirnar árið 2012. Hann æfir nær alla daga vikunnar, á mörg maraþon og ofurmaraþon að baki og segir það forréttin [...]

Canicross – hvað er það?

Að hlaupa með hund getur verið góð skemmtun en vissir þú að það er viðurkennd íþrótt? Canicross er nátengt svokölluðu dragsporti þar sem hundur dregur manneskju á einhverskonar farartæki eins og hundasleða, hjóli, skíðum eða kerru. Í Canicross er hlaupið með annað hvort [...]

Osprey Poco AG Plus burðarbakpoki

Þegar kaupa skal barnarburðarpoka er mikilvægt að hann sé bæði öruggur og þægilegur. Poco AG Plus burðarbakpokinn frá Osprey uppfyllir þau skilyrði og svo miklu meir. Auðvelt er að stilla hann fyrir bæði foreldra og barn svo að foreldrarnir geta skipst á að nota pokann. [...]

Nálgast endamark í Fire and Ice Ultra

Erfiðasta maraþon á Íslandi, Fire and Ice Ultra, hefur náð hápunkti. Keppendum var hleypt af stað við Kverkfjöll síðastliðinn mánudag en þeir hafa haft sex daga til að hlaupa ýmist 125 km eða 250 km. Hlaupinu lýkur við Mývatn í dag. Jórunn Jónsdóttir er í undirbúningsh [...]