Töfrar Lagarfljóts

„Sælir, róa Lagarfljótið með tjöld, alla leið út í sjó?“ – „Ég er til - það eru engir svona dauðakaflar á því er það?“ – „Bara einn sýnist mér, fram hjá virkjun.“ Svona hljómuðu samskipti tveggja vina, seint um kvöld þann 29. apríl, 2020. Þráinn Kolbeinsson og Hjalti Ma [...]