Á gönguskíðum í Djúpavík
Hópur á vegum Ferðafélags Íslands, FÍ Landkönnuðir, fór á gönguskíðum til Djúpavíkur* á Ströndum um helgina. Hér er ferðasaga Karenar Kjartansdóttur: Þetta var einn af þessum föstudögum, úti var hríðarbylur og vinnuvikan var búin að vera strembin – föstudagur þar sem só [...]