Erfitt en skemmtilegt Snæfellsjökulshlaup

Um 160 manns tóku þátt í Snæfellsjökulshlaupinu, sem fór fram í áttunda sinn á laugardaginn. Fínasta veður var þennan dag, milt og gott, en eins og oft er í þessu hlaupi er veðrið alls konar. Sólin skein á hlaupara fyrri hluta leiðarinnar en nokkur mikil þoka var þar se [...]